Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2021 10:00 Blikar skoruðu stórglæsilegt mark. Vísir/Hulda Margrét Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Frábært spil Breiðabliks Breiðablik vann þægilegan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli. Vissulega vantaði töluvert í lið Leiknis, eitthvað sem nýliðarnir mega einfaldlega ekki við er þeir mæta liðum á borð við Breiðablik. Þriðja mark Blika var samt sem áður stórglæsilegt. Fór Bjarki Már Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar, yfir hvað Blikar gerðu vel á Twitter-síðu sinni. Blikar frábærir gegn Leikni3ja markið smiðshögg á sókn sem fangar styrkleika Blika - Kollektív & interaktív boltalaus hreyfing - Opna svæði fyrir næsta mann- Sækja pressu & spil á milli lína- Upplit- Spil utan á blokk & yfirtala- Hratt, stutt spil- Balance ef bolti tapast pic.twitter.com/gqBVhh7emM— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) July 5, 2021 Sverrir Páll Hjaltested Eftir skelfilegt klúður geng Fylki í umferðinni á undan hefði margur framherjinn farið inn í skel og verið lítill í sér. Sverrir Páll er hins vegar ekki slíkur framherji. Hann slapp í gegnum vörn Hafnfirðinga á 73. mínútu og kláraði færið af mikilli yfirvegun. Seigla KR-inga Eftir að lenda manni undir gegn KA á Dalvík tókst KR-ingum að halda út og landa dýrmætum 2-1 sigri. Aðallega þökk sé frábærri frammistöðu Beitis Ólafssonar í markinu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði glæsilegt mark í liði gestanna en Beitir bar af. Last Varnarleikur Stjörnunnar í föstum leikatriðum Stjarnan hafði verið á góðu skriði áður en Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Gestirnir unnu 3-2 útisigur þar sem föst leikatriði voru banabiti heimamanna. Annað mark Keflavíkur kom eftir hornspyrnu þar sem gestirnir unnu fyrsta bolta, annan bolta og að lokum þriðja bolta er Joey Gibbs kom tuðrunni yfir línunni. Í þriðja marki Keflavíkur – sem reyndist sigurmarkið á endanum – tókst Haraldi Björnssyni, markverði Stjörnunnar, ekki að komast í boltanum sem straukst af Magnúsi Þóri Magnússyni og endaði með því að fara í Ígnacio Heras Anglada og þaðan í netið. Kristján Flóki KR-ingar lentu manni undir af því Kristján Flóki Finnbogason nældi sér í tvö gul spjöld á innan við mínútu. Það fyrra fékk hann fyrir að benda dómara leiksins á að hann hefði átt að fá vítaspyrnu. Það síðara var svo fyrir pirringsbrot örskömmu síðar. Sem betur fer fyrir Kristján Flóka – og KR – þá kom það ekki að sök. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Frábært spil Breiðabliks Breiðablik vann þægilegan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli. Vissulega vantaði töluvert í lið Leiknis, eitthvað sem nýliðarnir mega einfaldlega ekki við er þeir mæta liðum á borð við Breiðablik. Þriðja mark Blika var samt sem áður stórglæsilegt. Fór Bjarki Már Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar, yfir hvað Blikar gerðu vel á Twitter-síðu sinni. Blikar frábærir gegn Leikni3ja markið smiðshögg á sókn sem fangar styrkleika Blika - Kollektív & interaktív boltalaus hreyfing - Opna svæði fyrir næsta mann- Sækja pressu & spil á milli lína- Upplit- Spil utan á blokk & yfirtala- Hratt, stutt spil- Balance ef bolti tapast pic.twitter.com/gqBVhh7emM— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) July 5, 2021 Sverrir Páll Hjaltested Eftir skelfilegt klúður geng Fylki í umferðinni á undan hefði margur framherjinn farið inn í skel og verið lítill í sér. Sverrir Páll er hins vegar ekki slíkur framherji. Hann slapp í gegnum vörn Hafnfirðinga á 73. mínútu og kláraði færið af mikilli yfirvegun. Seigla KR-inga Eftir að lenda manni undir gegn KA á Dalvík tókst KR-ingum að halda út og landa dýrmætum 2-1 sigri. Aðallega þökk sé frábærri frammistöðu Beitis Ólafssonar í markinu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði glæsilegt mark í liði gestanna en Beitir bar af. Last Varnarleikur Stjörnunnar í föstum leikatriðum Stjarnan hafði verið á góðu skriði áður en Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Gestirnir unnu 3-2 útisigur þar sem föst leikatriði voru banabiti heimamanna. Annað mark Keflavíkur kom eftir hornspyrnu þar sem gestirnir unnu fyrsta bolta, annan bolta og að lokum þriðja bolta er Joey Gibbs kom tuðrunni yfir línunni. Í þriðja marki Keflavíkur – sem reyndist sigurmarkið á endanum – tókst Haraldi Björnssyni, markverði Stjörnunnar, ekki að komast í boltanum sem straukst af Magnúsi Þóri Magnússyni og endaði með því að fara í Ígnacio Heras Anglada og þaðan í netið. Kristján Flóki KR-ingar lentu manni undir af því Kristján Flóki Finnbogason nældi sér í tvö gul spjöld á innan við mínútu. Það fyrra fékk hann fyrir að benda dómara leiksins á að hann hefði átt að fá vítaspyrnu. Það síðara var svo fyrir pirringsbrot örskömmu síðar. Sem betur fer fyrir Kristján Flóka – og KR – þá kom það ekki að sök. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15