Bandaríkin og SÞ verða ekki við beiðni Haítí um hermenn Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 18:04 Lögregluþjónar leita þeirra árásarmanna sem enn eru sagðir ganga lausir. AP/Joseph Odelyn Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur hafnað beiðni ráðandi fylkinga á Haítí um að senda hermenn til ríkisins. Starfandi ríkisstjórn Haítí hefur einnig beðið Sameinuðu þjóðirnar um að senda þeim hermenn til aðstoðar eftir að Jovenel Moise, forseti landsins, var skotinn til bana á heimili sínu í vikunni af hópi málaliða frá Kólumbíu. Samkvæmt beiðninni áttu hermennirnir að hjálpa við að tryggja öryggi og vernda helstu stofnanir Haítí. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að láta ríkið falla í óreiðu?“ hefur AP fréttaveitan eftir Marhias Pierre, kosningaráðherra Haítí um beiðnirnar. „Við erum ekki að biðja um að landið verði hernumið. Við erum að biðja aðstoð og hjálp. Svo lengi sem við erum veikbyggða, held ég að við þurfum á nágrönnum okkar að halda.“ „Við þurfum augljóslega aðstoð og við höfum beðið alþjóðlega félagar okkar um hjálp,“ sagði Claude Joseph, starfandi forsætisráðherra, við AP. Hann sagði að hermenn gætu aðstoðað lögreglu Haítí við að tryggja öryggi í ríkinu. Ekkert formlegt svar hefur borist frá Bandaríkjunum enn en fjölmiðlar vestanhafs hafa eftir heimildarmönnum sínum innan ríkisstjórnar Joes Biden að það standi ekki til. Þá stendur til að senda rannsakendur Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) til Haítí til að aðstoða við rannsókn á morðinu. Þá segir í frétt New York Times að í Bandaríkjunum sé verið að rannsaka hvort öryggissveitir Haítí séu viðloðnar dauða Moise. Mikil óvissa ríkir varðandi hver eigi í raun að fara með völd á Haítí. Forsetinn hafði rekið fjölmarga þingmenn og Hæstaréttardómara á kjörtímabili sínu og forseti Hæstaréttar, sem hefði samkvæmt stjórnarskrá átt að taka við forsetaembættinu, dó nýverið vegna Covid-19. Kosningar áttu að fara fram í fyrra en þeim var frestað og daginn áður en hann var myrtur hafði Moise skipað Ariel Henry, sem nýjan forsætisráðherra. Joseph, sem er í raun utanríkisráðherra, hafði verið starfandi forsætisráðherra í tvo og hálfan mánuð þegar Moise var myrtur. Henry hefur sagt að hann sé réttmætur forsætisráðherra. Þá lýsti hópur þingmanna því yfir í gær að þeir teldu Joseph Lambert, forseta öldungadeildarþings Haíti, sem Moise hafði lagt niður, vera réttmætan forseta og að Henry væri réttmætur forsætisráðherra. Joseph fer þó með stjórnartaumana á Haítí. Í samtali við AP segir Joseph að honum þyki miður að aðrir séu að reyna að nota morð Moise í pólitískum tilgangi. „Ég hef engan áhuga á valdabaráttu,“ sagði Joseph, sem nýtur stuðnings lögreglu og hers Haítí. „Það er bara ein leið til að verða forseti á Haítí og það er með því að vinna kosningar.“ Ráðamenn á Haítí segja hóp 28 manna hafa ráðist á forsetahöllina aðfaranótt miðvikudags. Tveir þeirra eru bandarískir ríkisborgarar, upprunalega frá Haítí, og 26 þeirra eru sagðir vera frá Kólumbíu. Búið er að handtaka sautján menn frá Kólumbíu og Bandaríkjamennina tvo. Einhverjir árásarmannanna hafa verið felldir en lögreglan segir átta ganga enn lausa. Enn liggur ekki fyrir hver höfuðpaur eða höfuðpaurar árásarinnar er eða eru. Haítí Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Handtóku banamenn forsetans í sendiráði Taívan Lögregluyfirvöld á Haíti segjast hafa handtekið sautján málaliða sem tóku þátt í árásinni á forseta landsins á miðvikudag. Forsetinn, Jovenel Moise var skotinn til bana þegar hópur þungvopnaðra manna réðst á heimili hans. 9. júlí 2021 06:49 Tveir Bandaríkjamenn grunaðir um aðild að morðinu á Moïse Sex manns hafa verið handteknir í tengslum við morðið á Jovenel Moïse, forseta Haítí. Tveir eru karlmenn af bandarískum og haítískum uppruna. 8. júlí 2021 22:16 Lögregla segist hafa banað fjórum tilræðismönnum Moïse Lögreglan á Haítí skaut í gærkvöldi fjóra til bana sem grunaðir eru um að hafa myrt forseta landsins síðastliðinn miðvikudag. Til skotbardaga kom á milli mannana og lögreglu sem lauk með þessum hætti en að sögn lögreglu eru tveir aðrir grunaðir í haldi. 8. júlí 2021 06:56 Lýsa yfir neyðarástandi í Haítí og kalla eftir ró Starfandi forsætisráðherra Haítí hefur lýst yfir neyðarástandi og kallar eftir ró meðal íbúa í kjölfar þess að forseti landsins var skotinn til bana á heimili sínu í nótt. Morð Jovenel Moise, forseta Haítí, hefur verið fordæmt af öðrum þjóðarleiðtogum. Samhliða því að kallað hefur verið eftir ró og friði á eyjunni. 7. júlí 2021 15:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Samkvæmt beiðninni áttu hermennirnir að hjálpa við að tryggja öryggi og vernda helstu stofnanir Haítí. „Hvað eigum við að gera? Eigum við að láta ríkið falla í óreiðu?“ hefur AP fréttaveitan eftir Marhias Pierre, kosningaráðherra Haítí um beiðnirnar. „Við erum ekki að biðja um að landið verði hernumið. Við erum að biðja aðstoð og hjálp. Svo lengi sem við erum veikbyggða, held ég að við þurfum á nágrönnum okkar að halda.“ „Við þurfum augljóslega aðstoð og við höfum beðið alþjóðlega félagar okkar um hjálp,“ sagði Claude Joseph, starfandi forsætisráðherra, við AP. Hann sagði að hermenn gætu aðstoðað lögreglu Haítí við að tryggja öryggi í ríkinu. Ekkert formlegt svar hefur borist frá Bandaríkjunum enn en fjölmiðlar vestanhafs hafa eftir heimildarmönnum sínum innan ríkisstjórnar Joes Biden að það standi ekki til. Þá stendur til að senda rannsakendur Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) til Haítí til að aðstoða við rannsókn á morðinu. Þá segir í frétt New York Times að í Bandaríkjunum sé verið að rannsaka hvort öryggissveitir Haítí séu viðloðnar dauða Moise. Mikil óvissa ríkir varðandi hver eigi í raun að fara með völd á Haítí. Forsetinn hafði rekið fjölmarga þingmenn og Hæstaréttardómara á kjörtímabili sínu og forseti Hæstaréttar, sem hefði samkvæmt stjórnarskrá átt að taka við forsetaembættinu, dó nýverið vegna Covid-19. Kosningar áttu að fara fram í fyrra en þeim var frestað og daginn áður en hann var myrtur hafði Moise skipað Ariel Henry, sem nýjan forsætisráðherra. Joseph, sem er í raun utanríkisráðherra, hafði verið starfandi forsætisráðherra í tvo og hálfan mánuð þegar Moise var myrtur. Henry hefur sagt að hann sé réttmætur forsætisráðherra. Þá lýsti hópur þingmanna því yfir í gær að þeir teldu Joseph Lambert, forseta öldungadeildarþings Haíti, sem Moise hafði lagt niður, vera réttmætan forseta og að Henry væri réttmætur forsætisráðherra. Joseph fer þó með stjórnartaumana á Haítí. Í samtali við AP segir Joseph að honum þyki miður að aðrir séu að reyna að nota morð Moise í pólitískum tilgangi. „Ég hef engan áhuga á valdabaráttu,“ sagði Joseph, sem nýtur stuðnings lögreglu og hers Haítí. „Það er bara ein leið til að verða forseti á Haítí og það er með því að vinna kosningar.“ Ráðamenn á Haítí segja hóp 28 manna hafa ráðist á forsetahöllina aðfaranótt miðvikudags. Tveir þeirra eru bandarískir ríkisborgarar, upprunalega frá Haítí, og 26 þeirra eru sagðir vera frá Kólumbíu. Búið er að handtaka sautján menn frá Kólumbíu og Bandaríkjamennina tvo. Einhverjir árásarmannanna hafa verið felldir en lögreglan segir átta ganga enn lausa. Enn liggur ekki fyrir hver höfuðpaur eða höfuðpaurar árásarinnar er eða eru.
Haítí Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Handtóku banamenn forsetans í sendiráði Taívan Lögregluyfirvöld á Haíti segjast hafa handtekið sautján málaliða sem tóku þátt í árásinni á forseta landsins á miðvikudag. Forsetinn, Jovenel Moise var skotinn til bana þegar hópur þungvopnaðra manna réðst á heimili hans. 9. júlí 2021 06:49 Tveir Bandaríkjamenn grunaðir um aðild að morðinu á Moïse Sex manns hafa verið handteknir í tengslum við morðið á Jovenel Moïse, forseta Haítí. Tveir eru karlmenn af bandarískum og haítískum uppruna. 8. júlí 2021 22:16 Lögregla segist hafa banað fjórum tilræðismönnum Moïse Lögreglan á Haítí skaut í gærkvöldi fjóra til bana sem grunaðir eru um að hafa myrt forseta landsins síðastliðinn miðvikudag. Til skotbardaga kom á milli mannana og lögreglu sem lauk með þessum hætti en að sögn lögreglu eru tveir aðrir grunaðir í haldi. 8. júlí 2021 06:56 Lýsa yfir neyðarástandi í Haítí og kalla eftir ró Starfandi forsætisráðherra Haítí hefur lýst yfir neyðarástandi og kallar eftir ró meðal íbúa í kjölfar þess að forseti landsins var skotinn til bana á heimili sínu í nótt. Morð Jovenel Moise, forseta Haítí, hefur verið fordæmt af öðrum þjóðarleiðtogum. Samhliða því að kallað hefur verið eftir ró og friði á eyjunni. 7. júlí 2021 15:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Handtóku banamenn forsetans í sendiráði Taívan Lögregluyfirvöld á Haíti segjast hafa handtekið sautján málaliða sem tóku þátt í árásinni á forseta landsins á miðvikudag. Forsetinn, Jovenel Moise var skotinn til bana þegar hópur þungvopnaðra manna réðst á heimili hans. 9. júlí 2021 06:49
Tveir Bandaríkjamenn grunaðir um aðild að morðinu á Moïse Sex manns hafa verið handteknir í tengslum við morðið á Jovenel Moïse, forseta Haítí. Tveir eru karlmenn af bandarískum og haítískum uppruna. 8. júlí 2021 22:16
Lögregla segist hafa banað fjórum tilræðismönnum Moïse Lögreglan á Haítí skaut í gærkvöldi fjóra til bana sem grunaðir eru um að hafa myrt forseta landsins síðastliðinn miðvikudag. Til skotbardaga kom á milli mannana og lögreglu sem lauk með þessum hætti en að sögn lögreglu eru tveir aðrir grunaðir í haldi. 8. júlí 2021 06:56
Lýsa yfir neyðarástandi í Haítí og kalla eftir ró Starfandi forsætisráðherra Haítí hefur lýst yfir neyðarástandi og kallar eftir ró meðal íbúa í kjölfar þess að forseti landsins var skotinn til bana á heimili sínu í nótt. Morð Jovenel Moise, forseta Haítí, hefur verið fordæmt af öðrum þjóðarleiðtogum. Samhliða því að kallað hefur verið eftir ró og friði á eyjunni. 7. júlí 2021 15:31