Íslandsmeistarinn fagnaði sigri og lék hring með Game of Thrones-stjörnu Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2021 23:01 Mynd/DiscGolf Blær Örn Ásgeirsson, Íslandsmeistari í frisbígolfi, eða folfi, vann í dag sigur á PCS Sula Open, sterku móti í Noregi. Á fyrsta hring mótsins var frægur heimamaður í ráshópi Blæs. Frisbígolfsamband Íslands vakti athygli á þessu á Facebook-síðu sinni líkt og sjá má í meðfylgjandi færslu. Í spilahópi Blæs var enginn annar en norski stórleikarinn Kristofer Hivju sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Tormund Giantsbane í þáttunum Game of Thrones, en hefur einnig leikið í myndinni Fate of the Furious. Hivju er mikill folfmaður og tekur reglulega þátt í alþjóðlegum mótum þegar hann hefur tíma til. Hann hefur verið skráður leikmaður hjá sambandi atvinnufolfara, PDGA, síðan í fyrra og hefur tekið þátt í fjórum mótum á þeim tíma. Þrátt fyrir aðeins 18 ára aldur, hefur Blær unnið Íslandsmótið í folfi síðustu tvö ár og er efstur Íslendinga á styrkleikalista PDGA. Hann gerði sér lítið fyrir og vann öruggan sigur á mótinu í Noregi um helgina þar sem hann lauk keppni á 20 undir pari eftir hringina fjóra, sjö á undan næsta manni, Peter Lunde sem á 13 undir parinu. Ekki gekk eins vel hjá Hivju, sem lauk keppni á 96 höggum yfir pari, í 108. sæti af 116 keppendum. Vert er að taka fram að aðeins átta keppendur af 116 voru undir pari vallar. View this post on Instagram A post shared by Blær O rn A sgeirsson (@blaer_orn) Frisbígolf Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Sjá meira
Frisbígolfsamband Íslands vakti athygli á þessu á Facebook-síðu sinni líkt og sjá má í meðfylgjandi færslu. Í spilahópi Blæs var enginn annar en norski stórleikarinn Kristofer Hivju sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Tormund Giantsbane í þáttunum Game of Thrones, en hefur einnig leikið í myndinni Fate of the Furious. Hivju er mikill folfmaður og tekur reglulega þátt í alþjóðlegum mótum þegar hann hefur tíma til. Hann hefur verið skráður leikmaður hjá sambandi atvinnufolfara, PDGA, síðan í fyrra og hefur tekið þátt í fjórum mótum á þeim tíma. Þrátt fyrir aðeins 18 ára aldur, hefur Blær unnið Íslandsmótið í folfi síðustu tvö ár og er efstur Íslendinga á styrkleikalista PDGA. Hann gerði sér lítið fyrir og vann öruggan sigur á mótinu í Noregi um helgina þar sem hann lauk keppni á 20 undir pari eftir hringina fjóra, sjö á undan næsta manni, Peter Lunde sem á 13 undir parinu. Ekki gekk eins vel hjá Hivju, sem lauk keppni á 96 höggum yfir pari, í 108. sæti af 116 keppendum. Vert er að taka fram að aðeins átta keppendur af 116 voru undir pari vallar. View this post on Instagram A post shared by Blær O rn A sgeirsson (@blaer_orn)
Frisbígolf Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Sjá meira