Herða takmarkanir í Frakklandi en bara fyrir óbólusetta Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 08:30 Macron flutti sjónvarpsávarp þar sem hann kynnti fyrirhugaðar aðgerðir sínar. Getty/Chesnot Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur kynnt hertar aðgerðir í landinu til að koma í veg fyrir aðra bylgju faraldursins. Þær munu einungis ná til þeirra sem ekki eru bólusettir. Hann ætlar einnig að skylda alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu til að fara í bólusetningu. Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira