Unnusta stjörnuleikmanns NFL-deildarinnar til liðs við Þrótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2021 12:31 Dani Rhodes er gengin til liðs við Þrótt Reykjavík. Daniel Bartel/Getty Images Þróttur Reykjavík hefur sótt liðsstyrk til Bandaríkjanna. Dani Rhodes er 23 ára gamall framherji sem kemur frá Chicago Red Stars. Trúlofaðist hún nýverið T. J. Watt, leikmanns Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hin 23 ára gamla Rhodes hefur ekki fengið mörg tækifæri með Chicago-liðinu það sem af er tímabili. Hún ákvað því að halda á vit ævintýranna og koma til Íslands. Rhodes er komin með leikheimild og gæti því verið í leikmannahópi Þróttar í stórleik morgundagsins er liðið fær FH í heimsókn í undanúrslitum bikarsins. Ekki er langt síðan hinn 26 ára gamli Watts fór niður á eitt hné og bað Rhodes um að giftast sér. Hún játti því en virðist í kjölfarið hafa stokkið upp í flugvél og gengið til liðs við Þrótt Reykjavík hér á landi. Watts er einn allra besti varnarmaður deildarinnar og hefur þrisvar sinnum tekið þátt í stjörnuleik NFL-deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem unnusta NFL-leikmanns mætir hingað til lands að spila fótbolta eins og frægt er orðið lék Brittany Matthews - í dag eiginkona Patrick Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs - með Aftureldingu sumarið 2017. View this post on Instagram A post shared by TJ Watt (@tjwatt90) Rhodes lék við góðan orðstír með liði Wisconsin-háskólans í Bandaríkjunum. Alls lék hún 85 leiki fyrir Wisconsin Greifingjana og skoraði í þeim 38 mörk. Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins ásamt því að sitja í 4. sæti Pepsi Max deildarinnar, sex stigum á eftir Breiðabliki sem er í 2. sæti. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Hin 23 ára gamla Rhodes hefur ekki fengið mörg tækifæri með Chicago-liðinu það sem af er tímabili. Hún ákvað því að halda á vit ævintýranna og koma til Íslands. Rhodes er komin með leikheimild og gæti því verið í leikmannahópi Þróttar í stórleik morgundagsins er liðið fær FH í heimsókn í undanúrslitum bikarsins. Ekki er langt síðan hinn 26 ára gamli Watts fór niður á eitt hné og bað Rhodes um að giftast sér. Hún játti því en virðist í kjölfarið hafa stokkið upp í flugvél og gengið til liðs við Þrótt Reykjavík hér á landi. Watts er einn allra besti varnarmaður deildarinnar og hefur þrisvar sinnum tekið þátt í stjörnuleik NFL-deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem unnusta NFL-leikmanns mætir hingað til lands að spila fótbolta eins og frægt er orðið lék Brittany Matthews - í dag eiginkona Patrick Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs - með Aftureldingu sumarið 2017. View this post on Instagram A post shared by TJ Watt (@tjwatt90) Rhodes lék við góðan orðstír með liði Wisconsin-háskólans í Bandaríkjunum. Alls lék hún 85 leiki fyrir Wisconsin Greifingjana og skoraði í þeim 38 mörk. Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins ásamt því að sitja í 4. sæti Pepsi Max deildarinnar, sex stigum á eftir Breiðabliki sem er í 2. sæti. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn