Esbjerg kært til vinnumálaeftirlitsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 18:01 Peter Hyballa þjálfari Esbjerg heldur áfram að gera allt brjálað. Esbjerg Íslendingaliðið Esbjerg hefur verið kært til vinnumálaeftirlits Danmerkur af leikmannasamtökum þar í landi. Aðeins nokkrir dagar eru í að tímabilið í Danmörku fari af stað. Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru tilbúnir í komandi tímabil í B-deildinni þar í landi en allt leikur þó á reiðiskjálfi hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson var látinn fara frá félaginu skömmu fyrir lok síðasta tímabils og tók Þjóðverjinn Peter Hyballa við í sumar. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Nýjustu fréttirnar eru þær að Hyballa hafi bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins. Upphaflega áttu þeir að æfa einir síns liðs en á endanum fengu þeir leyfi til að æfa með U-19 ára liði Esbjerg. Leikmannasamtökin eru verulega ósátt með framgöngu Hyballa og hafa því kært Esbjerg til vinnumálaeftirlitsins þar sem leikmennirnir fá ekki að sinna vinnu sinni. Leikmennirnir sem um er ræðir eru þeir Jakob Ankersen, Kevin Conboy, Yuri Yakovenko og Zean Dalügge. pic.twitter.com/CeDcJI3E62— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 12, 2021 Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí en þá kemur í ljós hvort leikmenn liðsins séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir þjálfara sem urðar yfir þá við hvert tækifæri. Bold greindi frá. Fótbolti Danski boltinn Danmörk Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Aðeins nokkrir dagar eru í að tímabilið í Danmörku fari af stað. Ísak Óli Ólafsson og Andri Rúnar Bjarnason eru tilbúnir í komandi tímabil í B-deildinni þar í landi en allt leikur þó á reiðiskjálfi hjá félaginu. Ólafur Kristjánsson var látinn fara frá félaginu skömmu fyrir lok síðasta tímabils og tók Þjóðverjinn Peter Hyballa við í sumar. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir hegðun sína. Nýjustu fréttirnar eru þær að Hyballa hafi bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins. Upphaflega áttu þeir að æfa einir síns liðs en á endanum fengu þeir leyfi til að æfa með U-19 ára liði Esbjerg. Leikmannasamtökin eru verulega ósátt með framgöngu Hyballa og hafa því kært Esbjerg til vinnumálaeftirlitsins þar sem leikmennirnir fá ekki að sinna vinnu sinni. Leikmennirnir sem um er ræðir eru þeir Jakob Ankersen, Kevin Conboy, Yuri Yakovenko og Zean Dalügge. pic.twitter.com/CeDcJI3E62— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 12, 2021 Danska B-deildin fer af stað þann 25. júlí en þá kemur í ljós hvort leikmenn liðsins séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir þjálfara sem urðar yfir þá við hvert tækifæri. Bold greindi frá.
Fótbolti Danski boltinn Danmörk Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn