Litlar breytingar á veðri í kortunum Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2021 07:57 Það er þokumóða yfir höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Sammi Veðrið á Íslandi mun litlum breytingum taka á næstu dögum. Það mun einkennast af skýjum og dálítilli vætu með suðvestur- og vesturströndinni en björtu veðri og hlýindum víðast annarsstaðar. Á það sérstaklega við austanvert landið. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Í dag spáir Veðurstofan suðvestlægri átt, 3-10 metrar á sekúndu. Léttskýjað víða en skýjað að mestu og smá væta við vesturströndina. Þá verður mögulega þokuloft úti við norðurströndina. Hiti tíu til 24 stig en hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi. Á morgun á að vera svipað veður en aðeins hvassara. Gosmóða liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, ef marka má mæla Umhverfisstofnunnar. Gosmóða liggur aftur yfir höfuðborgarsvæðinu og upp í Hvalfjörð. Einhver hækkun er á SO2 gasi en mun meiri á fínu svifryki, sem bendir til hækkaðs styrks SO4. pic.twitter.com/5ULXUUAYWp— Loftgæði (@loftgaedi) July 19, 2021 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil væta á vestanverðu landinu, en léttskýjað fyrir austan. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast austantil. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en þurrt og víða bjart eystra. Áframhaldandi hlýindi. Á föstudag og laugardag: Fremur hæg suðvestlæg átt og dálitlar skúrir, en bjartviðri austantil. Áfram hlýtt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir áframhaldandi suðvestlæga átt, bjart og hlýtt veður austanlands en skýjað og dálítil úrkoma um vestan- og suðvestanvert landið. Veður Tengdar fréttir Sól og sumarblíða á Austurlandi Gestir listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði héldu heim á leið í einmuna veðurblíðu í dag. Hiti á Austurlandi fór hæst í 26,7 stig á Hallormsstað en hefur annars verið í kringum 20 stig á svæðinu. 18. júlí 2021 23:14 Gosmóðan er komin aftur Nokkur gosmengun mælist nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Gosmóðan sem nú svífur yfir kemur ekki beint frá gosstöðvunum í Fagradalsfjalli heldur er um eldri gasmökk að ræða sem hefur verið fyrir utan landið. 18. júlí 2021 15:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Í dag spáir Veðurstofan suðvestlægri átt, 3-10 metrar á sekúndu. Léttskýjað víða en skýjað að mestu og smá væta við vesturströndina. Þá verður mögulega þokuloft úti við norðurströndina. Hiti tíu til 24 stig en hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi. Á morgun á að vera svipað veður en aðeins hvassara. Gosmóða liggur yfir höfuðborgarsvæðinu í dag, ef marka má mæla Umhverfisstofnunnar. Gosmóða liggur aftur yfir höfuðborgarsvæðinu og upp í Hvalfjörð. Einhver hækkun er á SO2 gasi en mun meiri á fínu svifryki, sem bendir til hækkaðs styrks SO4. pic.twitter.com/5ULXUUAYWp— Loftgæði (@loftgaedi) July 19, 2021 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag og miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil væta á vestanverðu landinu, en léttskýjað fyrir austan. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast austantil. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en þurrt og víða bjart eystra. Áframhaldandi hlýindi. Á föstudag og laugardag: Fremur hæg suðvestlæg átt og dálitlar skúrir, en bjartviðri austantil. Áfram hlýtt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir áframhaldandi suðvestlæga átt, bjart og hlýtt veður austanlands en skýjað og dálítil úrkoma um vestan- og suðvestanvert landið.
Veður Tengdar fréttir Sól og sumarblíða á Austurlandi Gestir listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði héldu heim á leið í einmuna veðurblíðu í dag. Hiti á Austurlandi fór hæst í 26,7 stig á Hallormsstað en hefur annars verið í kringum 20 stig á svæðinu. 18. júlí 2021 23:14 Gosmóðan er komin aftur Nokkur gosmengun mælist nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Gosmóðan sem nú svífur yfir kemur ekki beint frá gosstöðvunum í Fagradalsfjalli heldur er um eldri gasmökk að ræða sem hefur verið fyrir utan landið. 18. júlí 2021 15:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Sól og sumarblíða á Austurlandi Gestir listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði héldu heim á leið í einmuna veðurblíðu í dag. Hiti á Austurlandi fór hæst í 26,7 stig á Hallormsstað en hefur annars verið í kringum 20 stig á svæðinu. 18. júlí 2021 23:14
Gosmóðan er komin aftur Nokkur gosmengun mælist nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Gosmóðan sem nú svífur yfir kemur ekki beint frá gosstöðvunum í Fagradalsfjalli heldur er um eldri gasmökk að ræða sem hefur verið fyrir utan landið. 18. júlí 2021 15:57