Dæmdur í ævilangt bann eftir að hafa kastað hafnabolta í leikmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2021 11:01 Reiður stuðningsmaður kastaði hafnabolta í Alex Verdugo. getty/Rich Schultz Stuðningsmaður New York Yankees sem kastaði hafnabolta í Alex Verdugo, leikmann Boston Red Sox, hefur verið dæmdur í ævilangt bann frá leikjum í MLB-deildinni. Stuðningsmaðurinn kastaði boltanum í Verdugo í leik Red Sox og Yankees á heimavelli síðarnefnda liðsins á laugardaginn. Yankees vann leikinn, 3-1. Verdugo var eðlilega ósáttur og öskraði á stuðningsmanninn sem var rekinn út af vellinum. Hann var þó ekki handtekinn. Þetta reyndist samt vera síðasti leikurinn sem hann fer á í MLB-deildinni en hann má ekki mæta á leiki í deildinni svo lengi sem hann lifir. Verdugo slapp ómeiddur og sneri aftur inn á völlinn. „Ég er bara ánægður að það er í lagi með Verdugo. Þetta var ekki gott fyrir leikinn og fólkið hérna. Ég veit hversu illa því líður. Vonandi er þetta í síðasta sinn sem eitthvað svona gerist,“ sagði Alex Cora, þjálfari Red Sox, eftir leikinn. Kollegi hans hjá Yankees, Aaron Boone, fordæmdi framkomu stuðningsmannsins. „Þetta er hræðilegt, vandræðalegt og óásættanlegt,“ sagði hann. Hafnabolti Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Stuðningsmaðurinn kastaði boltanum í Verdugo í leik Red Sox og Yankees á heimavelli síðarnefnda liðsins á laugardaginn. Yankees vann leikinn, 3-1. Verdugo var eðlilega ósáttur og öskraði á stuðningsmanninn sem var rekinn út af vellinum. Hann var þó ekki handtekinn. Þetta reyndist samt vera síðasti leikurinn sem hann fer á í MLB-deildinni en hann má ekki mæta á leiki í deildinni svo lengi sem hann lifir. Verdugo slapp ómeiddur og sneri aftur inn á völlinn. „Ég er bara ánægður að það er í lagi með Verdugo. Þetta var ekki gott fyrir leikinn og fólkið hérna. Ég veit hversu illa því líður. Vonandi er þetta í síðasta sinn sem eitthvað svona gerist,“ sagði Alex Cora, þjálfari Red Sox, eftir leikinn. Kollegi hans hjá Yankees, Aaron Boone, fordæmdi framkomu stuðningsmannsins. „Þetta er hræðilegt, vandræðalegt og óásættanlegt,“ sagði hann.
Hafnabolti Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira