Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 16:10 Hinn sjö ára gamli Georg Bretaprins hefur orðið fyrir aðkasti á internetinu. Getty/Samir Hussein Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára. Bretland Kóngafólk Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira