Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 08:30 Varane í leik með Frakklandi á EM í sumar. EPA-EFE/Darko Bandic Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. Í sumar hafa orðrómar þess efnis að Varane vilji yfirgefa Madríd orðið háværari og háværari með hverjum deginum. Talið var að mögulega væri varnarmaðurinn að gera slíkt hið sama og fyrrum liðsfélagi hans Sergio Ramos gerði hér áður fyrr: Daðra við ýmis stórlið til að fá stærri samning hjá Real en Varane rennur út á samning næsta sumar. Nú virðist hins vegar endanlega ljóst að Varane hefur lítinn sem engan áhuga á að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Hann er tilbúinn að semja við Manchester United og hefur í raun náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör, félögin eiga aðeins eftir að ná saman. Raphaël Varane and his agents confirmed to Real Madrid his desire to try a new experience in the Premier League. He ll be respectful waiting for the club agreement - but he wants Man United. #MUFCVarane also confirmed to Man Utd he d be ready to accept their contract bid.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2021 Manchester United sér Varane sem hinn fullkomna miðvörð til að spila við hlið Harry Maguire. Virðist sem það sé aðeins tímaspursmál hvenær Man Utd geri Real tilboð sem þeir geta ekki hafnað. Varane er 28 gamall miðvörður sem hefur leikið með Real Madrid síðan árið 2011. Hann hefur þrívegis orðið spænskur meistari með liðinu ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og HM félagsliða jafn oft. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 2018. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Í sumar hafa orðrómar þess efnis að Varane vilji yfirgefa Madríd orðið háværari og háværari með hverjum deginum. Talið var að mögulega væri varnarmaðurinn að gera slíkt hið sama og fyrrum liðsfélagi hans Sergio Ramos gerði hér áður fyrr: Daðra við ýmis stórlið til að fá stærri samning hjá Real en Varane rennur út á samning næsta sumar. Nú virðist hins vegar endanlega ljóst að Varane hefur lítinn sem engan áhuga á að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Hann er tilbúinn að semja við Manchester United og hefur í raun náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör, félögin eiga aðeins eftir að ná saman. Raphaël Varane and his agents confirmed to Real Madrid his desire to try a new experience in the Premier League. He ll be respectful waiting for the club agreement - but he wants Man United. #MUFCVarane also confirmed to Man Utd he d be ready to accept their contract bid.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2021 Manchester United sér Varane sem hinn fullkomna miðvörð til að spila við hlið Harry Maguire. Virðist sem það sé aðeins tímaspursmál hvenær Man Utd geri Real tilboð sem þeir geta ekki hafnað. Varane er 28 gamall miðvörður sem hefur leikið með Real Madrid síðan árið 2011. Hann hefur þrívegis orðið spænskur meistari með liðinu ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og HM félagsliða jafn oft. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 2018.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43
Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30