163 eru nú í einangrun og 454 í sóttkví hér á landi. Ekki er vitað hversu margir voru bólusettir en það skýrist síðar í dag. Rakning stendur yfir og er afar umfangsmikil.
Fréttin hefur verið uppfærð með sundurliðun á fjölda innanlands- og landamærasmita.