Kolbeinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 13:30 Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik með Gautaborg í umferðinni sem var að líða. Gautaborg Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik í 3-2 sigri Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kolbeinn var í kjölfarið valinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð. Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira