Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 15:45 Frank Onyeka er genginn til liðs við Brentford. Jan Christensen/Getty Images Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford og spilaði síðari hálfleikinn í 1-0 sigri í vináttuleik gegn Wimbledon. Hinn 23 ára gamli Onyeka er fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir Brentford fyrir komandi tímabil. Frank Onyeka becomes our first Premier League signing He arrived in the UK yesterday, Monday 19 July, and will now undergo a period of quarantine before joining with the squad for training#OnyekaAnnounced pic.twitter.com/yfTPr9sV1K— Brentford FC (@BrentfordFC) July 20, 2021 Onyeka kemur frá Midtjylland í Danmörku þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson leikur. Matthew Benham, eigandi Brentford, á meirihluta í Midtjylland og því má segja að félögin séu venslafélög. Onyeka er orkumikill miðjumaður sem spilar í hlutverki „áttu.“ Hann mun því eiga að styðja bæði við vörn og sókn. Onyeka hefur spilað allan sinn feril með Midtjylland og varð Danmerkurmeistari með liðinu árin 2018 og 2020. Þá varð liðið bikarmeistari 2019. Hann á að baki einn leik fyrir A-landslið Nígeríu. Only one player averaged more tackles and interceptions combined per game than Frank Onyeka (6) in the Champions League last season (3+ apps) Introducing @BrentfordFC's new midfielder pic.twitter.com/2K95gDbPca— WhoScored.com (@WhoScored) July 20, 2021 Onyeka skrifar undir fimm ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er á mála hjá Brentford og spilaði síðari hálfleikinn í 1-0 sigri í vináttuleik gegn Wimbledon. Hinn 23 ára gamli Onyeka er fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir Brentford fyrir komandi tímabil. Frank Onyeka becomes our first Premier League signing He arrived in the UK yesterday, Monday 19 July, and will now undergo a period of quarantine before joining with the squad for training#OnyekaAnnounced pic.twitter.com/yfTPr9sV1K— Brentford FC (@BrentfordFC) July 20, 2021 Onyeka kemur frá Midtjylland í Danmörku þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson leikur. Matthew Benham, eigandi Brentford, á meirihluta í Midtjylland og því má segja að félögin séu venslafélög. Onyeka er orkumikill miðjumaður sem spilar í hlutverki „áttu.“ Hann mun því eiga að styðja bæði við vörn og sókn. Onyeka hefur spilað allan sinn feril með Midtjylland og varð Danmerkurmeistari með liðinu árin 2018 og 2020. Þá varð liðið bikarmeistari 2019. Hann á að baki einn leik fyrir A-landslið Nígeríu. Only one player averaged more tackles and interceptions combined per game than Frank Onyeka (6) in the Champions League last season (3+ apps) Introducing @BrentfordFC's new midfielder pic.twitter.com/2K95gDbPca— WhoScored.com (@WhoScored) July 20, 2021 Onyeka skrifar undir fimm ára samning en kaupverðið er ekki gefið upp.
Enski boltinn Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira