Guðlaugur hættir við framboð vegna ákæru en lýsir yfir sakleysi Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 10:17 Guðlaugur skipaði oddvitasæti á lista Frjálslynda lýðræðisflokksins, flokks Guðmundar Franklíns Jónssonar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn/Vísir Guðlaugur Hermannsson verður ekki oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi líkt og stóð til. Hann er einn þeirra átta sem ákærðir voru á dögunum fyrir alvarleg fjársvik. Hann sendi frá sér yfirlýsingu um málið í morgun. Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins. Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Sjá meira
Guðlaugur sætir ákæru fyrir tilraun til stórfelldra fjársvika með því að hafa reynt að blekkja starfsmenn Ábyrgðasjóðs launa til að samþykkja kröfu upp á tæpar sex milljónir auk vaxta. Í yfirlýsingu segir Guðlaugur að kæran á hendur honum sé ekki byggð á raunverulegum forsendum, heldur sé um mistök Björgvins Steingrímssonar, forstöðumanns Ábyrgðasjóðs launa. Hann segist hafa kært Björgvin til héraðssaksóknara fyrir brot í starfi. Guðlaugur segir að hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi skjals í hans nafni sem notað var til að reyna að svíkja út pening úr Ábyrgðarsjóði. Hann segir fyrrum vinnuveitanda sinn alfarið ábyrgan fyrir því. Vinnuveitandinn er sá sem er ákærður í flestum liðum í ákæru saksóknara. Kennir fjölmiðlum um að útséð sé um framboð Yfirlýsing Guðlaugs er í bréfi sem stílað er á Ríkisútvarpið og DV. Varðandi blaðaskrif um málið segir hann að um sé að ræða pólitískt mál sem andstæðingar hans nýti til að koma höggi á hann. Hann telur einnig að tímasetning ákærunnar sé grunsamleg. Hann segir að útséð sé um framboð hans til alþingiskosninga vegna meðhöndlunar fjölmiðla á persónu hans. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að Guðlaugur tæki ekki sæti á lista flokksins.
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Sjá meira