Stjórnandi opnunarhátíðarinnar rekinn fyrir grín um helförina Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2021 07:05 Opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram á morgun. vísir/Getty Stjórnandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna sem hefjast á morgun í Tókýó hefur verið látinn taka pokann sinn vegna gríns um helförina. Myndefni frá tíunda áratugi síðustu aldar hefur komið í ljós þar sem stjórinn, Kentaro Kobayashi, virðist vera að segja brandara af helför nasista gegn gyðingum. Yfirmaður leikanna í Japan, Seiko Hashimoto, segir að myndefnið geri lítið úr sársaukafullum atburðum í sögunni og því hafi verið ákveðið að láta Kentaro fara. „Enginn, sama hversu skapandi, hefur rétt til að gera grín að fórnarlömbum helfararinnar,“ sagði Abraham Cooper, rabbíni og talsmaður Simon Wiesenthal stofnunarinnar, um atvikið. Ekki sá fyrsti til að taka pokann sinn Hvert áfallið á eftir öðru dynur nú á leikunum, auglýsendur hafa dregið sig í hlé, almenningur í Japan er ósáttur og kórónusmitum í Ólympíuþorpinu fjölgar. Þá var tónskáld sem starfaði við opnunarhátíðina einnig rekið í gær eftir að í ljós kom að hann hafði lagt fatlaða samnemendur sína í skóla í einelti á sínum tíma. Fleiri tengdir leikunum hafa helst úr lestinni fyrir óviðeigandi ummæli. Í mars hætti yfirhönnuður leikanna, Hiroshi Sasaki, eftir að hann gerðist uppvís að því að gera grín að holdafari kvenkyns grínista. Hann stakk upp á því að hún kæmi fram á leikunum sem „Olympig“ eða Ólympíusvínið. Þá var Yoshiro Mori, yfirmanni skipulagsnefndar leikanna, gert að segja af sér í febrúar eftir að hann hafði uppi niðrandi ummæli um konur. Hann lét hafa eftir sér að konur tali of mikið og að fundir með konum taki of langan tíma. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Seinni heimsstyrjöldin Tjáningarfrelsi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Myndefni frá tíunda áratugi síðustu aldar hefur komið í ljós þar sem stjórinn, Kentaro Kobayashi, virðist vera að segja brandara af helför nasista gegn gyðingum. Yfirmaður leikanna í Japan, Seiko Hashimoto, segir að myndefnið geri lítið úr sársaukafullum atburðum í sögunni og því hafi verið ákveðið að láta Kentaro fara. „Enginn, sama hversu skapandi, hefur rétt til að gera grín að fórnarlömbum helfararinnar,“ sagði Abraham Cooper, rabbíni og talsmaður Simon Wiesenthal stofnunarinnar, um atvikið. Ekki sá fyrsti til að taka pokann sinn Hvert áfallið á eftir öðru dynur nú á leikunum, auglýsendur hafa dregið sig í hlé, almenningur í Japan er ósáttur og kórónusmitum í Ólympíuþorpinu fjölgar. Þá var tónskáld sem starfaði við opnunarhátíðina einnig rekið í gær eftir að í ljós kom að hann hafði lagt fatlaða samnemendur sína í skóla í einelti á sínum tíma. Fleiri tengdir leikunum hafa helst úr lestinni fyrir óviðeigandi ummæli. Í mars hætti yfirhönnuður leikanna, Hiroshi Sasaki, eftir að hann gerðist uppvís að því að gera grín að holdafari kvenkyns grínista. Hann stakk upp á því að hún kæmi fram á leikunum sem „Olympig“ eða Ólympíusvínið. Þá var Yoshiro Mori, yfirmanni skipulagsnefndar leikanna, gert að segja af sér í febrúar eftir að hann hafði uppi niðrandi ummæli um konur. Hann lét hafa eftir sér að konur tali of mikið og að fundir með konum taki of langan tíma.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Seinni heimsstyrjöldin Tjáningarfrelsi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira