Simone Biles fyrst til að fá eigið myllumerki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 11:01 Simone Biles er sú besta allra tíma og myllumerkið staðfestir það. Laurence Griffiths/Getty Images Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, er fyrsta íþróttakonan til að fá sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlinum Twitter. Simone Biles hefur skrifað sig í sögubækurnar oftar en einu sinni og nú – skömmu áður en hún stefnir á að bæta við afrekaskrá sína á Ólympíuleikunum í Tókýó – skráði hún sig í sögubækur samfélagsmiðla. Biles er komið með sitt eigið myllumerki á Twitter. Myllumerkið er að sjálfsögðu geit en þar er verið að vísa í enska hugtakið GOAT (e. Greatest Of All Time) sem myndi þýðast á ástkæra ylhýra sem „best allra tíma.“ Geitin er klædd í samfesting líkt og hún sé að keppa í fimleikum. Þá er hún með verðlaunapening um hálsinn og að sjálfsögðu farin í splitt. Hægt er að skrifa #SimoneBiles eða einfaldlega #Simone til að myllumerkið komi upp á Twitter. Witness greatnessTweet with greatness#SimoneBiles#Simone pic.twitter.com/M6RKzP3KB6— Twitter Sports (@TwitterSports) July 21, 2021 Í yfirlýsingu frá samfélagsmiðlinum segir að markmiðið sé að virða arfleið Biles, afrek hennar sem og hvernig hún hefur nýtt samfélagsmiðilinn í gegnum tíðina. Simone Biles really put a goat on her leotard. Legendary. pic.twitter.com/38PXeYMBT2— Bleacher Report (@BleacherReport) May 23, 2021 Biles undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Tókýó þar sem hún stefnir á að bæta við sig verðlaunapeningum og ýta enn frekar undir GOAT-umræðuna. Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Simone Biles hefur skrifað sig í sögubækurnar oftar en einu sinni og nú – skömmu áður en hún stefnir á að bæta við afrekaskrá sína á Ólympíuleikunum í Tókýó – skráði hún sig í sögubækur samfélagsmiðla. Biles er komið með sitt eigið myllumerki á Twitter. Myllumerkið er að sjálfsögðu geit en þar er verið að vísa í enska hugtakið GOAT (e. Greatest Of All Time) sem myndi þýðast á ástkæra ylhýra sem „best allra tíma.“ Geitin er klædd í samfesting líkt og hún sé að keppa í fimleikum. Þá er hún með verðlaunapening um hálsinn og að sjálfsögðu farin í splitt. Hægt er að skrifa #SimoneBiles eða einfaldlega #Simone til að myllumerkið komi upp á Twitter. Witness greatnessTweet with greatness#SimoneBiles#Simone pic.twitter.com/M6RKzP3KB6— Twitter Sports (@TwitterSports) July 21, 2021 Í yfirlýsingu frá samfélagsmiðlinum segir að markmiðið sé að virða arfleið Biles, afrek hennar sem og hvernig hún hefur nýtt samfélagsmiðilinn í gegnum tíðina. Simone Biles really put a goat on her leotard. Legendary. pic.twitter.com/38PXeYMBT2— Bleacher Report (@BleacherReport) May 23, 2021 Biles undirbýr sig nú fyrir Ólympíuleikana í Tókýó þar sem hún stefnir á að bæta við sig verðlaunapeningum og ýta enn frekar undir GOAT-umræðuna.
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira