Marca gagnrýnt fyrir að kalla Alaba hinn svarta Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2021 14:01 David Alaba var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. getty/Antonio Villalba Spænska dagblaðið Marca hefur fengið mikla gagnrýni fyrir grein um nýjasta leikmann Real Madrid, David Alaba. Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira