Reynir Pétur munnhörpuleikari með meiru Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2021 20:15 Reynir Pétur Ingvarsson, sem finnst fátt skemmtilegra að spila á munnhörpuna sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Munnharpa og munnhörpulög eiga allan hug Reynis Péturs Ingvarssonar á Sólheimum í Grímsnesi, en hann spilar bæði frumsamin lög og lög eftir aðra. Þá spilar hann stundum fyrir gesti á Sólheimum. Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Reynir Pétur Ingvarsson, sem verður 73 ára í haust er einn þekktasti íbúa Sólheima enda búin að eiga heima þar í tugi ára. Reynir Pétur er þekktastur fyrir Íslands göngu sína hringinn í kringum landið 1985 þegar hann safnaði peningum fyrir byggingu íþróttaleikhúsi á Sólheimum. Nú er aðal áhugamálið hans að spila á munnhörpu daginn út og daginn inn. „Þetta hjálpar mér að fljóta í gegnum tilveruna og munnharpan gefur mér mikið. Ég er með músík forrit heima í tölvunni og þar get ég leikið mér að búa til tónlist og klippa til,“ segir Reynir Pétur og bætir strax við. „Munnharpan er voðalega þægilegt hljóðfæri. Ég hef líka verið að spila lög eftir aðra og svo líka lög eftir sjálfan mig.“ Reynir Pétur notar hvert tækifæri þegar það koma hópar í heimsókn á Sólheima að spila á munnhörpuna fyrir fólkið og fær alltaf góðar viðtökur. Hann hefur líka gefið út sérstakan munnhörpu disk þar sem hann spilar öll lögin sjálfur. En er hann búin að selja marga diska? „Já, ég er næstum því búin að selja 200 diska, það er bæði hægt að kaupa þá beint hjá mér eða í versluninni á Sólheimum“. Reynir Pétur spilar oft fyrir gesti og gangandi á Sólheimum og hefur fólk allt mjög gaman af því að sjá hann spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira