Hólfaskipting snýr aftur á fótboltavellina Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 19:20 200 manna samkomutakmarkanir taka gildi á morgun og því ljóst að hólfaskipta þarf stúkum á ný. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tilkynnti í dag um nýjar sóttvarnaraðgerðir vegna bylgju kórónuveirufaraldursins sem borið hefur á undanfarna daga. Íþróttaviðburðir eru þar ekki undanskildir nýjum reglum. Eftir þriggja klukkustunda langan fund á Egilsstöðum tilkynntu ráðherrar um nýjar reglur vegna bylgjunnar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, sagði frá nýjum reglum í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Bæði æfingar og keppnir verða heimilar með og án snertinga samkvæmt nýjum reglum með 100 manna hámarksfjölda. Allir íþróttaviðburðir geta því farið fram, líkt og æfingar. Framan af sumri voru misstífar reglur um fjöldatakmarkanir á fótboltaleikjum á landinu, líkt og á öðrum íþróttaviðburðum síðasta árið, þar sem stúkur voru hólfaskiptar og ýmist 100 til 200 leyfðir í hverju hólfi. Nýju reglurnar kveða á um 200 manna fjöldamarkanir og eins metra fjarlægðarmörk. Ljóst er því að hólfaskiptingin á afturkvæmt á knattspyrnuvelli landsins þegar nýjar reglur taka gildi á miðnætti á sunnudag. Þá er gert ráð fyrir rekjanleika í sæti á menningar- og íþróttaviðburðum og mun því vera selt inn í númeruð sæti á völlum landsins. Veitingasala verður þá óheimil á íþróttaviðburðum. Hér má sjá reglugerðina í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Eftir þriggja klukkustunda langan fund á Egilsstöðum tilkynntu ráðherrar um nýjar reglur vegna bylgjunnar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, sagði frá nýjum reglum í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Bæði æfingar og keppnir verða heimilar með og án snertinga samkvæmt nýjum reglum með 100 manna hámarksfjölda. Allir íþróttaviðburðir geta því farið fram, líkt og æfingar. Framan af sumri voru misstífar reglur um fjöldatakmarkanir á fótboltaleikjum á landinu, líkt og á öðrum íþróttaviðburðum síðasta árið, þar sem stúkur voru hólfaskiptar og ýmist 100 til 200 leyfðir í hverju hólfi. Nýju reglurnar kveða á um 200 manna fjöldamarkanir og eins metra fjarlægðarmörk. Ljóst er því að hólfaskiptingin á afturkvæmt á knattspyrnuvelli landsins þegar nýjar reglur taka gildi á miðnætti á sunnudag. Þá er gert ráð fyrir rekjanleika í sæti á menningar- og íþróttaviðburðum og mun því vera selt inn í númeruð sæti á völlum landsins. Veitingasala verður þá óheimil á íþróttaviðburðum. Hér má sjá reglugerðina í heild sinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira