Sjálfboðaliðar óskast í selatalningu á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2021 13:16 Mæting í selatalningu er klukkan 13:00 á morgun á Hvammstanga þar sem Selasetur Íslands er til húsa með safnið sitt. Aðsend Selatalning fer fram á morgun, sunnudaginn 25. júlí á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra en tilgangur talningarinnar er að að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Óskað hefur verið eftir sjálfboðaliðum til að koma í talninguna en talið verður á hundrað kílómetra svæði. Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend
Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira