Þurfti ekki að fara í lögfræðina og átti stórleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 14:45 Kristall Máni Ingason var einn besti leikmaður Víkings í sigrinum á Stjörnunni. vísir/bára Víkingurinn Kristall Máni Ingason lék afar vel í sigrinum á Stjörnunni og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í Pepsi Max Stúkunni. Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn