Biles dró sig úr leik í liðakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 11:52 Simone Biles hrasaði í lendingu eftir stökk á hesti. getty/Jamie Squire Simone Biles hefur lokið í leik í liðakeppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira