Rússar nýttu sér fjarveru Biles og unnu fyrsta gullið í 29 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 13:12 Rússnesku stelpurnar fagna gullinu. getty/Jamie Squire Rússar unnu til gullverðlauna í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Simone Biles, skærasta fimleikastjarna heims, dró sig úr keppni eftir fyrstu greinina vegna álags. Rússar nýttu sér fjarveru Biles til hins ítrasta og unnu nokkuð öruggan sigur. Rússland fékk 169.528 í einkunn en Bandaríkin 166.096. Rússar urðu efstir á öllum áhöldum nema á jafnvægisslá. It s a #gold medal for #ROC in the women s #artisticgymnastics team final!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @gymnastics pic.twitter.com/kpYhFbCvjy— Olympics (@Olympics) July 27, 2021 Bretar enduðu í 3. sæti með 164.096 í einkunn en þetta er í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928 sem þeir komast á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Breska liðið var í sjöunda og næstneðsta sæti eftir fyrri tveimur greinunum en náði sér vel á strik í seinni tveimur greinunum og náði í brons. Rússar unnu síðast gull í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Bandaríkjakonur unnu 2012 og 2016 en mistókst að vinna gullið þriðju Ólympíuleikana í röð. Sigurlið Rússlands skipuðu þær Lilia Akhaimova, Angelina Melnikova, Vladislava Urazova og Viktoria Listunova. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Rússland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Simone Biles, skærasta fimleikastjarna heims, dró sig úr keppni eftir fyrstu greinina vegna álags. Rússar nýttu sér fjarveru Biles til hins ítrasta og unnu nokkuð öruggan sigur. Rússland fékk 169.528 í einkunn en Bandaríkin 166.096. Rússar urðu efstir á öllum áhöldum nema á jafnvægisslá. It s a #gold medal for #ROC in the women s #artisticgymnastics team final!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @gymnastics pic.twitter.com/kpYhFbCvjy— Olympics (@Olympics) July 27, 2021 Bretar enduðu í 3. sæti með 164.096 í einkunn en þetta er í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Amsterdam 1928 sem þeir komast á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Breska liðið var í sjöunda og næstneðsta sæti eftir fyrri tveimur greinunum en náði sér vel á strik í seinni tveimur greinunum og náði í brons. Rússar unnu síðast gull í liðakeppni kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Bandaríkjakonur unnu 2012 og 2016 en mistókst að vinna gullið þriðju Ólympíuleikana í röð. Sigurlið Rússlands skipuðu þær Lilia Akhaimova, Angelina Melnikova, Vladislava Urazova og Viktoria Listunova.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Rússland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira