Þurftu að æfa inni og munu bera sorgarbönd á morgun Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 22:00 Leikmenn Leverkusen munu bera sorgarbönd í leik morgundagsins vegna slyssins. EPA-EFE/LARS BARON / POOL Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Bayer Leverkusen þurftu að æfa innandyra eftir sprengingu sem varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag. Einn lést í sprengingunni og munu leikmenn liðsins bera sorgarband í æfingaleik sínum við Utrecht frá Hollandi á morgun. Sprenging varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag með þeim afleiðingum að einn lést og fjögurra er enn saknað samkvæmt breska ríkisútvarpinu, BBC. Sprengingin hafði mikla mengun í för með sér, þar sem svartur mökkur stóð upp frá slysstaðnum. Æfingar þýska félagsins voru því færðar inn fyrir hússins dyr. Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen er leikmaður kvennaliðs Leverkusen en hún er sem stendur í barneignarleyfi og verður út þetta ár. Karlalið Bayer Leverkusen hefur átt í vandræðum á undirbúningstímabili sínu þar sem aðeins einn af þremur fyrirhuguðum æfingaleikjum liðsins til þessa hafa farið fram. Leikjum við bæði Wehen Wiesbaden og Dynamo Moskvu var aflýst um miðjan júlí en liðið gerði markalaust jafntefli við Freiburg í sínum eina æfingaleik til þessa síðasta föstudag. Due to an explosion in the city of Leverkusen and the resulting unsafe air quality, today s training has been relocated indoors.— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) July 27, 2021 Leverkusen leikur annan undirbúningsleik sinn fyrir komandi tímabil á morgun við hollenska félagið Utrecht, en slys dagsins hefur ekki áhrif á þann leik. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu munu leikmenn bera svört sorgarbönd og hafa einnar mínútu þögn fyrir leik til minningar um þann sem lést í slysi dagsins. Hins vegar barst þýska liðinu önnur slæm tíðindi í dag þar sem að fimmti og síðasti æfingaleikur liðsins sem fyrirhugaður var við Celta Vigo frá Spáni á laugardaginn kemur er í uppnámi. Celta Vigo er hætt við að spila þann leik vegna COVID-smita innan þeirra raða. Leverkusen leitar nú nýs mótherja fyrir leikinn á laugardag. Þýski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Sprenging varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag með þeim afleiðingum að einn lést og fjögurra er enn saknað samkvæmt breska ríkisútvarpinu, BBC. Sprengingin hafði mikla mengun í för með sér, þar sem svartur mökkur stóð upp frá slysstaðnum. Æfingar þýska félagsins voru því færðar inn fyrir hússins dyr. Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen er leikmaður kvennaliðs Leverkusen en hún er sem stendur í barneignarleyfi og verður út þetta ár. Karlalið Bayer Leverkusen hefur átt í vandræðum á undirbúningstímabili sínu þar sem aðeins einn af þremur fyrirhuguðum æfingaleikjum liðsins til þessa hafa farið fram. Leikjum við bæði Wehen Wiesbaden og Dynamo Moskvu var aflýst um miðjan júlí en liðið gerði markalaust jafntefli við Freiburg í sínum eina æfingaleik til þessa síðasta föstudag. Due to an explosion in the city of Leverkusen and the resulting unsafe air quality, today s training has been relocated indoors.— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) July 27, 2021 Leverkusen leikur annan undirbúningsleik sinn fyrir komandi tímabil á morgun við hollenska félagið Utrecht, en slys dagsins hefur ekki áhrif á þann leik. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu munu leikmenn bera svört sorgarbönd og hafa einnar mínútu þögn fyrir leik til minningar um þann sem lést í slysi dagsins. Hins vegar barst þýska liðinu önnur slæm tíðindi í dag þar sem að fimmti og síðasti æfingaleikur liðsins sem fyrirhugaður var við Celta Vigo frá Spáni á laugardaginn kemur er í uppnámi. Celta Vigo er hætt við að spila þann leik vegna COVID-smita innan þeirra raða. Leverkusen leitar nú nýs mótherja fyrir leikinn á laugardag.
Þýski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira