Úrræðagóður Ólympíumeistari notaði smokk til laga kajakann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 13:01 Jessica Fox með langþráð Ólympíugull sem hún vann í nótt. AP/Kirsty Wigglesworth Jessica Fox varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur í svigkeppni á kanó. Hún hefur þar með unnið öll möguleg verðlaun á Ólympíuleikum, gull, silfur og brons. Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira