Úrræðagóður Ólympíumeistari notaði smokk til laga kajakann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 13:01 Jessica Fox með langþráð Ólympíugull sem hún vann í nótt. AP/Kirsty Wigglesworth Jessica Fox varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur í svigkeppni á kanó. Hún hefur þar með unnið öll möguleg verðlaun á Ólympíuleikum, gull, silfur og brons. Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn