McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 12:00 Emma McKeon skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021 Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021
Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira