Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 14:00 Lautaro Martínez er sagður á leið til Lundúna. Claudio Villa - Inter/Inter via Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Martínez hefur verið orðaður við Barcelona á Spáni og nágranna Tottenham í Arsenal í sumar en þeir hvítklæddu virðast vera að vinna kapphlaupið um þann argentínska. Breskir miðlar greina frá því að Tottenham hafi fengið 60 milljón punda tilboð samþykkt. Kaupin eru ekki sögð greiða leið Harry Kane frá félaginu heldur er þeim ætlað að spila saman hjá Tottenham. Martínez er 23 ára gamall og hefur myndað öflugt sóknarpar ásamt Romelu Lukaku síðustu misseri. Lukaku er einnig sagður á leið frá Inter til Lundúna. Chelsea mun kaupa hann frá Inter á tæplega 100 milljónir punda. Edin Dzeko agreement on personal terms with Inter is confirmed [contract until 2023] but not to replace Lautaro Martinez. Inter want to sign two strikers to replace Lukaku. #InterInter want to keep Lautaro despite Tottenham bid. Dzeko could join once Roma find a replacement.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2021 Inter, sem varð Ítalíumeistari undir stjórn Antonio Conte í vor, virðist því vera að missa báða framherja sína frá félaginu. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Edin Dzeko sé á leið til félagsins til að fylla annað plássið. Dzeko hefur leikið með Roma við góðan orðstír undanfarin ár en færir sig um set innan Ítalíu. Þá þykir líklegt að Kólumbíumaðurinn Duván Zapata komi einnig til Inter frá Atalanta og myndi nýtt sóknarpar liðsins ásamt Dzeko. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Golf Fleiri fréttir Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið Sjá meira
Martínez hefur verið orðaður við Barcelona á Spáni og nágranna Tottenham í Arsenal í sumar en þeir hvítklæddu virðast vera að vinna kapphlaupið um þann argentínska. Breskir miðlar greina frá því að Tottenham hafi fengið 60 milljón punda tilboð samþykkt. Kaupin eru ekki sögð greiða leið Harry Kane frá félaginu heldur er þeim ætlað að spila saman hjá Tottenham. Martínez er 23 ára gamall og hefur myndað öflugt sóknarpar ásamt Romelu Lukaku síðustu misseri. Lukaku er einnig sagður á leið frá Inter til Lundúna. Chelsea mun kaupa hann frá Inter á tæplega 100 milljónir punda. Edin Dzeko agreement on personal terms with Inter is confirmed [contract until 2023] but not to replace Lautaro Martinez. Inter want to sign two strikers to replace Lukaku. #InterInter want to keep Lautaro despite Tottenham bid. Dzeko could join once Roma find a replacement.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2021 Inter, sem varð Ítalíumeistari undir stjórn Antonio Conte í vor, virðist því vera að missa báða framherja sína frá félaginu. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Edin Dzeko sé á leið til félagsins til að fylla annað plássið. Dzeko hefur leikið með Roma við góðan orðstír undanfarin ár en færir sig um set innan Ítalíu. Þá þykir líklegt að Kólumbíumaðurinn Duván Zapata komi einnig til Inter frá Atalanta og myndi nýtt sóknarpar liðsins ásamt Dzeko.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Golf Fleiri fréttir Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið Sjá meira