Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:30 Martin Hermannsson leikur með spænska stórliðinu Valencia. Getty/Mike Kireev Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65 Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Martin fær ekki leyfi frá félagsliðinu sínu Valencia til að spila þessa leiki. Haukur Helgi Pálsson Briem og Styrmir Snær Þrastarson eru meiddir og geta ekki tekið þátt í verkefninu að þessu sinni og Jón Axel Guðmundsson er í sumardeild NBA og gat ekki gefið kost á sér. Martin spilaði síðast með íslenska landsliðnu á móti Sviss 21. ágúst 2019 og skoraði þá 28 stig. Íslenska liðið hefur saknað hans mikið þessa 23 mánuði sem eru liðnir síðan að hann klæddist síðasta landsliðstreyjunni. Íslenski landsliðshópurinn hélt í gær af stað til Svartfjallalands þar sem allir leikirnir fara fram í búbblu. Flogið var til Danmerkur í gær og heldur hópurinn áfram nú á eftir áfram á áfangastað til Podgorica. Leikir Íslands fara fram fimmtudaginn 12. ágúst og föstudaginn 13. ágúst í fyrri umferðinni og svo aftur mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. ágúst. Allir leikirnir verða sýndir beint á RÚV og leiktími þeirra allra kl. 18:00 að íslenskum tíma. FIBA hefur sett upp sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi eins og liðið hefur tekið þátt í áður í síðastliðnum landsliðsgluggum og munu liðið því leika alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þessari lotu. Um er að ræða mjög mikilvæga leiki en tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í haust. Craig Pedersen hefur valið eftirfarandi fjórtán manna hóp í leikina: Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Landsliðshópur Íslands og landsleikir: Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · 1 landsleikur Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 51 Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 5 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík · 88 Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 17 Kristinn Pálsson, Grindavík · 18 Kristófer Acox, Valur · 40 Ólafur Ólafsson, Grindavík · 41 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Stjarnan · 51 Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · 1 Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 15 Tryggvi Snær Hlinason, Zaragoza, Spánn · 43 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 10 Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 65
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira