Á von á mikilli uppsveiflu í komu skemmtiferðaskipa á næstu árum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2021 13:00 Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði, segir að þau tæplega sextíu skip sem von er á í ár hafi breytt stöðu Ísafjarðarhafnar mikið frá því í fyrra. Vísir Meira en fimmtíu skemmtiferðaskip hafa lagst að bryggju á Ísafirði í sumar. Hafnarstjóri segir að koma skemmtiferðaskipa í Skutulsfjörð í sumar hafi verið kærkomin breyting frá því í fyrra. Von er á að tæplega sextíu skip komi til Ísafjarðar á þessu ári. Aðsókn ferðamanna, bæði Íslendinga og útlendinga, hefur verið gríðarleg á Vestfjörðum í sumar og hafa sum tjaldsvæði verið full í nær allt sumar. Ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega á svæðinu og segir Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði, að sumarið hafi gengið mjög vel. Munurinn sé mikill miðað við síðasta ár, þegar ekkert skemmtiferðaskip kom, en ekkert miðað við það sem hefur verið áður. „Þetta er svo sem ekkert miðað við það sem var bókunarstaðan hjá okkur um síðustu áramót, það var mikið afbókað af því. Það voru 150 skip áætluð hjá okkur til okkar í sumar en við erum þá að fá allavega tæplega sextíu skip af þeim. Það hefur gengið alveg ótrúlega vel. Það er passað vel upp á smitrakningu og covid í þessum skipum,“ segir Guðmundur. Rúmlega helmingur þeirra 57 skipa sem von er á í ár hafa þegar lagt við höfn á Ísafirði. Árið 2019 komu tæplega 130 skemmtiferðaskip til hafnar á Ísafirði og segist Guðmundur eiga von á góðum komandi árum. „Bókunarstaðan fyrir næstu ár, við erum að bóka þrjú til fjögur ár fram í tímann, er bara mjög góð,“ segir Guðmundur. Verið er að stækka höfnina á Sundabakka til að geta tekið á móti fleiri skemmtiferðaskipum í framtíðinni og segist Guðmundur bjartsýnn á næstu ár. „Bókunarstaðan fyrir næsta ár er komin á milli 150 og 160 skipakomur og bókunarstaðan fyrir árin 2023 og 2024 er mjög góð miðað við ártíma þannig að við erum að sjá áframhaldandi vöxt.“ Ísafjarðarbær Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Aðsókn ferðamanna, bæði Íslendinga og útlendinga, hefur verið gríðarleg á Vestfjörðum í sumar og hafa sum tjaldsvæði verið full í nær allt sumar. Ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega á svæðinu og segir Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði, að sumarið hafi gengið mjög vel. Munurinn sé mikill miðað við síðasta ár, þegar ekkert skemmtiferðaskip kom, en ekkert miðað við það sem hefur verið áður. „Þetta er svo sem ekkert miðað við það sem var bókunarstaðan hjá okkur um síðustu áramót, það var mikið afbókað af því. Það voru 150 skip áætluð hjá okkur til okkar í sumar en við erum þá að fá allavega tæplega sextíu skip af þeim. Það hefur gengið alveg ótrúlega vel. Það er passað vel upp á smitrakningu og covid í þessum skipum,“ segir Guðmundur. Rúmlega helmingur þeirra 57 skipa sem von er á í ár hafa þegar lagt við höfn á Ísafirði. Árið 2019 komu tæplega 130 skemmtiferðaskip til hafnar á Ísafirði og segist Guðmundur eiga von á góðum komandi árum. „Bókunarstaðan fyrir næstu ár, við erum að bóka þrjú til fjögur ár fram í tímann, er bara mjög góð,“ segir Guðmundur. Verið er að stækka höfnina á Sundabakka til að geta tekið á móti fleiri skemmtiferðaskipum í framtíðinni og segist Guðmundur bjartsýnn á næstu ár. „Bókunarstaðan fyrir næsta ár er komin á milli 150 og 160 skipakomur og bókunarstaðan fyrir árin 2023 og 2024 er mjög góð miðað við ártíma þannig að við erum að sjá áframhaldandi vöxt.“
Ísafjarðarbær Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira