Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2021 12:31 Guðrún í leik með Djurgården. Dif.Se Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. Damallsvenskan Nyheter er Twitter-síða sem flytur eingöngu fréttir af sænsku úrvalsdeildinni. Á dögunum tók miðillinn saman 10 vanmetnustu leikmenn deildarinnar og þar var miðvörðurinn frá Íslandi efst á lista. Guðrún er 26 ára gömul og á að baka 11 A-landsleiki sem og 31 leik fyrir yngri landslið Íslands. Hún hélt út í atvinnumennsku 2019 er hún samdi við Djurgården. Liðið hefur barist um að halda sæti sínu í deildinni og getur að miklu leyti þakkað frammistöðum Guðrúnar fyrir það. Nú er hún komin í Rosengård þar sem hún mun berjast um titla. Það er eitthvað sem Guðrún hefur lengi stefnt að og er hún spennt að hjálpa Rosengård að berjast um þá titla sem eru í boði. „Íslenska landsliðskonan er mjög vanmetin. Hún hefur allt sem miðvörður þarf að hafa: Líkamlega sterk, staðsetur sig vel, góð í loftinu og góð að stýra samherjum sínum,“ segir í umsögn miðilsins um Guðrúnu. 1. Gudrun Arnardottir , RosengårdIsländska landslagsbacken är väldigt underskattad. Hon har allt en mittback behöver. Stark, positionsäker, bra i luftrummet och fina ledaregenskaper. En bra ersättare till Viggosdottir. En typisk isländsk back som gärna kör över motståndarna. pic.twitter.com/hc1Bq3y25X— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) August 11, 2021 Rosengård trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig að loknum 12 leikjum. Liðið hefur unnið tíu og gert tvö jafntefli. Þá hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Damallsvenskan Nyheter er Twitter-síða sem flytur eingöngu fréttir af sænsku úrvalsdeildinni. Á dögunum tók miðillinn saman 10 vanmetnustu leikmenn deildarinnar og þar var miðvörðurinn frá Íslandi efst á lista. Guðrún er 26 ára gömul og á að baka 11 A-landsleiki sem og 31 leik fyrir yngri landslið Íslands. Hún hélt út í atvinnumennsku 2019 er hún samdi við Djurgården. Liðið hefur barist um að halda sæti sínu í deildinni og getur að miklu leyti þakkað frammistöðum Guðrúnar fyrir það. Nú er hún komin í Rosengård þar sem hún mun berjast um titla. Það er eitthvað sem Guðrún hefur lengi stefnt að og er hún spennt að hjálpa Rosengård að berjast um þá titla sem eru í boði. „Íslenska landsliðskonan er mjög vanmetin. Hún hefur allt sem miðvörður þarf að hafa: Líkamlega sterk, staðsetur sig vel, góð í loftinu og góð að stýra samherjum sínum,“ segir í umsögn miðilsins um Guðrúnu. 1. Gudrun Arnardottir , RosengårdIsländska landslagsbacken är väldigt underskattad. Hon har allt en mittback behöver. Stark, positionsäker, bra i luftrummet och fina ledaregenskaper. En bra ersättare till Viggosdottir. En typisk isländsk back som gärna kör över motståndarna. pic.twitter.com/hc1Bq3y25X— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) August 11, 2021 Rosengård trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig að loknum 12 leikjum. Liðið hefur unnið tíu og gert tvö jafntefli. Þá hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira