Viðskiptavinum brá í brún við óvænta rukkun í heimabanka Árni Sæberg skrifar 12. ágúst 2021 15:59 Það reyndist sumum viðskiptavinum erfitt að greiða marga tanka af bensíni á einu bretti. Vísir/Vilhelm Margir viðskiptavinir Orkunnar lentu í því nýlega að fá afturvirkan reikning frá Orkunni. Málið tengist vanda í samskiptum tölvukerfa Orkunnar og Salt pay. Samkvæmt heimildum fréttastofu hleypur heildarupphæðin vegna málsins á hundruðum milljóna króna. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs hf., segir bilun hafa komið upp þegar sett var upp nýtt dælustýringakerfi á bensínstöðvum Orkunnar. Bilunin olli því að greiðslur viðskiptavina sem nota svokallaðan orkulykil bárust Orkunni ekki. Því brá mörgum viðskiptavinum við það að fá afturvirkan reikning í heimabanka. Sem var í sumum tilvikum vegna margra bensínstöðvarferða. Árni Pétur segir að þetta hafi valdið Orkunni og viðskiptavinum hennar mikilli armæðu. Nú sé hins vegar búið að laga bilunina og fyrirtækið sé að leysa málin með viðskiptavinum sínum. Árni Pétur segir að ákveðið hafi verið að halda viðskiptavinum alveg skaðlausum vegna bilunarinnar. Þannig þurfi fólk ekki að bera kostnað vegna mögulegs yfirdráttar eða vaxtagreiðslna. Haft hafi verið samband við alla sem urðu fyrir barðinu á biluninni og aðstoð boðin svo hægt væri að leysa vandann. Bensín og olía Neytendur Greiðslumiðlun Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs hf., segir bilun hafa komið upp þegar sett var upp nýtt dælustýringakerfi á bensínstöðvum Orkunnar. Bilunin olli því að greiðslur viðskiptavina sem nota svokallaðan orkulykil bárust Orkunni ekki. Því brá mörgum viðskiptavinum við það að fá afturvirkan reikning í heimabanka. Sem var í sumum tilvikum vegna margra bensínstöðvarferða. Árni Pétur segir að þetta hafi valdið Orkunni og viðskiptavinum hennar mikilli armæðu. Nú sé hins vegar búið að laga bilunina og fyrirtækið sé að leysa málin með viðskiptavinum sínum. Árni Pétur segir að ákveðið hafi verið að halda viðskiptavinum alveg skaðlausum vegna bilunarinnar. Þannig þurfi fólk ekki að bera kostnað vegna mögulegs yfirdráttar eða vaxtagreiðslna. Haft hafi verið samband við alla sem urðu fyrir barðinu á biluninni og aðstoð boðin svo hægt væri að leysa vandann.
Bensín og olía Neytendur Greiðslumiðlun Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira