Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu Andri Már Eggertsson skrifar 12. ágúst 2021 21:35 Sigurvin Ólafsson (til hægri) var svekktur eftir tap KR-inga. Hulda Margrét KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. „Leikurinn var ekki góður af okkar hálu, við grófum okkur ofan í holu með lélegum kafla í fyrri hálfleik og sýndum ekki nógu mikið í seinni hálfleik til að snúa taflinu við," sagði Sigurvin eftir leik. Víkingar voru alsráðandi á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks sem skilaði þeim tveimur mörkum. „Fyrsti hálftíminn í leiknum ógnuðu Víkingar lítið og við héldum vel í boltann. Leikir eru kaflaskiptir og þarna áttu þeir góðan kafla sem skilaði þeim tveimur mörkum." KR herjaði vel að marki Víkinga í upphafi síðari hálfleiks en náðu ekki að koma inn marki á þeim kafla. „Við töluðum um það að reyna minnka muninn í 2-1 snemma sem gæti sett Víkinga undir pressu en það mark kom ekki og eftir þriðja mark Víkings var þetta orðið mjög erfitt." „Við gáfumst þó ekki upp þar sem við bjuggum til fullt af færum undir lok leiks en síðan rann þetta út í sandinn," sagði Sigurvin Ólafsson að lokum. KR Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
„Leikurinn var ekki góður af okkar hálu, við grófum okkur ofan í holu með lélegum kafla í fyrri hálfleik og sýndum ekki nógu mikið í seinni hálfleik til að snúa taflinu við," sagði Sigurvin eftir leik. Víkingar voru alsráðandi á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks sem skilaði þeim tveimur mörkum. „Fyrsti hálftíminn í leiknum ógnuðu Víkingar lítið og við héldum vel í boltann. Leikir eru kaflaskiptir og þarna áttu þeir góðan kafla sem skilaði þeim tveimur mörkum." KR herjaði vel að marki Víkinga í upphafi síðari hálfleiks en náðu ekki að koma inn marki á þeim kafla. „Við töluðum um það að reyna minnka muninn í 2-1 snemma sem gæti sett Víkinga undir pressu en það mark kom ekki og eftir þriðja mark Víkings var þetta orðið mjög erfitt." „Við gáfumst þó ekki upp þar sem við bjuggum til fullt af færum undir lok leiks en síðan rann þetta út í sandinn," sagði Sigurvin Ólafsson að lokum.
KR Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira