Mbappe aftur orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 07:51 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain um helgina. AP/Francois Mori Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina. Mbappe hefur áður verið orðaður við Liverpool og nú eru ensku blöðin aftur farin að velta sér upp úr slíkum vangaveltum. PAPER TALK Mbappe to Liverpool? Tottenham want Bamford Chelsea keen on Pape Sarr#premierleague #transfernews https://t.co/1qdOjZsrH9— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 16, 2021 Hinn 22 ára gamli Mbappe er að mati margra einn af framtíðarstórstjörnum fótboltans og líklegur til að taka við því hlutverki af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hann er þegar búinn að gera margt á sínum ferli og það eru enn átta ár í það að hann verði þrítugur. Það er því ekkert skrýtið að bestu félög heims vilji fá hann og að Paris Saint Germain reyni allt til að fá hann til að framlengja samning sinn. Erlendu blöðin eru vissulega að orða Mbappe mikið við Real Madrid en Liverpool er ekki alveg út úr myndinni ef marka má frétt Daily Mirror. NEW: Kylian Mbappe 'wants' Liverpool transfer as PSG stance 'confirmed' #lfc https://t.co/n79fpyjUR1— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Þar er því haldið fram að Michael Edwards sé að búinn að safna pening fyrir launin til Kylian Mbappe en um leið þýði það að Liverpool muni ekki kaupa neinn leikmann í þessum glugga né heldur í janúarglugganum. Liverpool er búið að selja þá Harry Wilson, Marko Grujic og Taiwo Awoniyi í haust og þeir Divock Origi og Xherdan Shaqiri verða líklega seldir líka. Þá gæti farið svo að annað hvort Mohamed Salah eða Sadio Mane verði fórnað til að búa til pláss fyrir Mbappe. Við höfum auðvitað séð svona vangaveltur áður og þetta er bara slúður eins og er. Það er samt athyglisvert að nafn Liverpool kemur alltaf upp aftur og aftur þegar rætt er um framtíð Mbappe. Liverpool have plan to sign Kylian Mbappe next summer, it has been claimedThe latest #LFC transfer rumourshttps://t.co/qZyTCsz1ck pic.twitter.com/JXfYBOkkGE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Mbappe hefur áður verið orðaður við Liverpool og nú eru ensku blöðin aftur farin að velta sér upp úr slíkum vangaveltum. PAPER TALK Mbappe to Liverpool? Tottenham want Bamford Chelsea keen on Pape Sarr#premierleague #transfernews https://t.co/1qdOjZsrH9— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 16, 2021 Hinn 22 ára gamli Mbappe er að mati margra einn af framtíðarstórstjörnum fótboltans og líklegur til að taka við því hlutverki af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hann er þegar búinn að gera margt á sínum ferli og það eru enn átta ár í það að hann verði þrítugur. Það er því ekkert skrýtið að bestu félög heims vilji fá hann og að Paris Saint Germain reyni allt til að fá hann til að framlengja samning sinn. Erlendu blöðin eru vissulega að orða Mbappe mikið við Real Madrid en Liverpool er ekki alveg út úr myndinni ef marka má frétt Daily Mirror. NEW: Kylian Mbappe 'wants' Liverpool transfer as PSG stance 'confirmed' #lfc https://t.co/n79fpyjUR1— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021 Þar er því haldið fram að Michael Edwards sé að búinn að safna pening fyrir launin til Kylian Mbappe en um leið þýði það að Liverpool muni ekki kaupa neinn leikmann í þessum glugga né heldur í janúarglugganum. Liverpool er búið að selja þá Harry Wilson, Marko Grujic og Taiwo Awoniyi í haust og þeir Divock Origi og Xherdan Shaqiri verða líklega seldir líka. Þá gæti farið svo að annað hvort Mohamed Salah eða Sadio Mane verði fórnað til að búa til pláss fyrir Mbappe. Við höfum auðvitað séð svona vangaveltur áður og þetta er bara slúður eins og er. Það er samt athyglisvert að nafn Liverpool kemur alltaf upp aftur og aftur þegar rætt er um framtíð Mbappe. Liverpool have plan to sign Kylian Mbappe next summer, it has been claimedThe latest #LFC transfer rumourshttps://t.co/qZyTCsz1ck pic.twitter.com/JXfYBOkkGE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) August 15, 2021
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira