Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands þegar Víkingar unnu síðast í Árbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 13:01 Víkingar hafa aldrei verið í betri stöðu til að vinna loksins í Árbænum en í kvöld enda fjórtán stigum og sjö sætum á undan Fylki í töflunni. Vísir/Hulda Margrét Víkingar mæta í Árbæinn í kvöld og mæta þar Fylki í sautjándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þar unnu Víkingar síðast í efstu deild seint á síðustu öld. Síðasti sigur Víkinga á Fylki í Árbæ í efstu deild kom í hús 11. september 1993 eða fyrir tæpum 28 árum síðan. Þá átti Vigdís Finnbogadóttir enn eftir þrjú ár sem forseti Íslands. Víkingar unnu þar 2-1 sigur þar sem Tomasz Jaworek og Marteinn Már Guðgeirsson skoruðu mörk Víkinga í seinni hálfleik eftir að Björn Einarsson, þáverandi leikmaður Fylkis og núverandi formaður Víkings, hafði komið Fylki yfir í fyrri hálfleiknum. Víkingar höfðu einnig unnið fyrsta leik liðanna í Árbænum fjórum árum fyrr en hafa ekki unnið á Fylkisvellinum frá því haustið 1993. Frá þessum leik hafa liðin spilað níu sinnum í Árbænum í úrvalsdeild karla og Fylkir hefur unnið átta af þessum leikjum þar af síðustu fjóra. Eina stig Víkinga kom í jafnteflisleik sumarið 2014. Víkingar hafa reyndar unnið útileik á móti Fylki á þessum tíma en sá leikur var ekki spilaður í Árbænum heldur í Egilshöllinni. Víkingar fögnuðu þá 3-2 sigri 9. júlí 2018. Leikur Fylkis og Víkings hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 og Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en leikur HK og KR sem og leikur Breiðabliks og ÍA eru sýndir beint á stod2.is. Leikir Fylkis og Víkinga í efstu deild karla í Árbænum: 24. september 2020: Fylkir vann 2-1 18. september 2019: Fylkir vann 3-1 28. júní 2016: Fylkir vann 1-0 26. júní 2015: Fylkir vann 1-0 10. ágúst 2014: 1-1 jafntefli 11. september 2011: Fylkir vann 2-1 9. ágúst 2007: Fylkir vann 1-0 10. júlí 2006: Fylkir vann 1-0 15. júní 2004: Fylkir vann 2-1 11. september 1993: Víkingur vann 2-1 16. ágúst 1989: Víkingur vann 2-1 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Síðasti sigur Víkinga á Fylki í Árbæ í efstu deild kom í hús 11. september 1993 eða fyrir tæpum 28 árum síðan. Þá átti Vigdís Finnbogadóttir enn eftir þrjú ár sem forseti Íslands. Víkingar unnu þar 2-1 sigur þar sem Tomasz Jaworek og Marteinn Már Guðgeirsson skoruðu mörk Víkinga í seinni hálfleik eftir að Björn Einarsson, þáverandi leikmaður Fylkis og núverandi formaður Víkings, hafði komið Fylki yfir í fyrri hálfleiknum. Víkingar höfðu einnig unnið fyrsta leik liðanna í Árbænum fjórum árum fyrr en hafa ekki unnið á Fylkisvellinum frá því haustið 1993. Frá þessum leik hafa liðin spilað níu sinnum í Árbænum í úrvalsdeild karla og Fylkir hefur unnið átta af þessum leikjum þar af síðustu fjóra. Eina stig Víkinga kom í jafnteflisleik sumarið 2014. Víkingar hafa reyndar unnið útileik á móti Fylki á þessum tíma en sá leikur var ekki spilaður í Árbænum heldur í Egilshöllinni. Víkingar fögnuðu þá 3-2 sigri 9. júlí 2018. Leikur Fylkis og Víkings hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 og Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en leikur HK og KR sem og leikur Breiðabliks og ÍA eru sýndir beint á stod2.is. Leikir Fylkis og Víkinga í efstu deild karla í Árbænum: 24. september 2020: Fylkir vann 2-1 18. september 2019: Fylkir vann 3-1 28. júní 2016: Fylkir vann 1-0 26. júní 2015: Fylkir vann 1-0 10. ágúst 2014: 1-1 jafntefli 11. september 2011: Fylkir vann 2-1 9. ágúst 2007: Fylkir vann 1-0 10. júlí 2006: Fylkir vann 1-0 15. júní 2004: Fylkir vann 2-1 11. september 1993: Víkingur vann 2-1 16. ágúst 1989: Víkingur vann 2-1 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir Fylkis og Víkinga í efstu deild karla í Árbænum: 24. september 2020: Fylkir vann 2-1 18. september 2019: Fylkir vann 3-1 28. júní 2016: Fylkir vann 1-0 26. júní 2015: Fylkir vann 1-0 10. ágúst 2014: 1-1 jafntefli 11. september 2011: Fylkir vann 2-1 9. ágúst 2007: Fylkir vann 1-0 10. júlí 2006: Fylkir vann 1-0 15. júní 2004: Fylkir vann 2-1 11. september 1993: Víkingur vann 2-1 16. ágúst 1989: Víkingur vann 2-1
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira