Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2021 15:49 Lewis Hamilton þeysist í gegnum Eau Rouge-beygjuna á Spa-Francorchamps í Belgíu. Forstjóri brautarinnar fannst myrtur í fyrrinótt. Vísir/EPA Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Saksóknarar í Lúxemborg, þar sem Maillet bjó, sögðu að lík tveggja kvenna og eins karlmanns hafi fundist í húsinu skömmu eftir miðnætti aðfararnótt sunnudags. Fyrirtækið sem rekur Spa-Francorchamps staðfesti lát hennar í yfirlýsingu í gær, að því er segir í frétt Motorsport.com. Maillet hafði verið forstjóri brautarinnar frá árinu 2016 og undir stjórn hennar var ráðist í töluverðar endurbætur á brautinni til að auka öryggi og bæta aðstöðuna. Dauða hennar bar að kvöldið áður en lokaáfangi Ypres-rallsins á heimsmótaröðinni í ralli var haldinn á Spa-brautinni. Næsti kappakstur á Formúlu 1-mótaröðinni verður haldinn á Spa í lok þessa mánaðar. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði dauða Maillet og sendi fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. We are deeply saddened by the awful news that our friend Nathalie Maillet has died. The whole of Formula 1 sends its deepest condolences to her family and friends. The motorsport community has lost an incredible person and we will all miss her greatly.— F1 Media (@F1Media) August 15, 2021 Spa-Francorchamps er ein sögufrægasta brautin sem keppt er á í Formúlu 1. Þar hafa verið haldnar keppnir allt frá 3. áratug síðustu aldar. Formúla 1 hefur keppt á núverandi útgáfu brautarinnar sem liggur um Ardennes-skóg frá 1985. Belgía Lúxemborg Formúla Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Saksóknarar í Lúxemborg, þar sem Maillet bjó, sögðu að lík tveggja kvenna og eins karlmanns hafi fundist í húsinu skömmu eftir miðnætti aðfararnótt sunnudags. Fyrirtækið sem rekur Spa-Francorchamps staðfesti lát hennar í yfirlýsingu í gær, að því er segir í frétt Motorsport.com. Maillet hafði verið forstjóri brautarinnar frá árinu 2016 og undir stjórn hennar var ráðist í töluverðar endurbætur á brautinni til að auka öryggi og bæta aðstöðuna. Dauða hennar bar að kvöldið áður en lokaáfangi Ypres-rallsins á heimsmótaröðinni í ralli var haldinn á Spa-brautinni. Næsti kappakstur á Formúlu 1-mótaröðinni verður haldinn á Spa í lok þessa mánaðar. Hún sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmaði dauða Maillet og sendi fjölskyldu hennar samúðarkveðjur. We are deeply saddened by the awful news that our friend Nathalie Maillet has died. The whole of Formula 1 sends its deepest condolences to her family and friends. The motorsport community has lost an incredible person and we will all miss her greatly.— F1 Media (@F1Media) August 15, 2021 Spa-Francorchamps er ein sögufrægasta brautin sem keppt er á í Formúlu 1. Þar hafa verið haldnar keppnir allt frá 3. áratug síðustu aldar. Formúla 1 hefur keppt á núverandi útgáfu brautarinnar sem liggur um Ardennes-skóg frá 1985.
Belgía Lúxemborg Formúla Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira