Mikil er skömm þín, KSÍ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 09:01 Vönduð forysta er auðmjúk, hugrökk, horfist í augu við eigin mistök, með skýra sýn á markmið, ábyrg, trúverðug, traust, með gott siðvit og tilfinningagreind. Í yfirlýsingu KSÍ frá 17. ágúst sl. er grein minni frá 13. ágúst sl. svarað. Þar skoraði ég á KSÍ að axla ábyrgð á ofbeldismenningu og ofbeldismönnum innan þeirra raða sambandsins. KSÍ varpar frá sér allri ábyrgð í yfirlýsingu sinni kallar málflutning minn ,,dylgjur”. Þetta er áhugavert í ljósi þess að þolendur kynferðisofbeldis eru gjarnan sagðir með dylgjur þegar þeir stíga fram og segja frá ofbeldinu. KSÍ hvorki svarar fréttafólki né sýnir minnsta áhuga á að vita yfir hvað upplýsingum ég bý yfir um ofbeldi af hálfu landliðsmanna. Gefur þess í stað út einhliða yfirlýsingu um að það séu dylgjur að halda því fram. Hversu kaldar geta kveðjurnar verið til þolenda? Í yfirlýsingu KSÍ er ekki eitt orð um eða til þeirra. Ekki snefill af samkennd eða skilningi. Skeytingarleysið er algert. KSÍ sýnir engan vilja til að axla ábyrgð, enga auðmýkt, samkennd, tengsl við raunveruleikann og sannleikann. Auðvitað vissu Guðni og forysta KSÍ af umræddu kynferðisofbeldi. Það eru of mörg sem vita að Guðni segir ósatt í yfirlýsingunni til að unnt sé að halda öðru fram. Frá því að greinin mín um KSÍ og kvenfyrirlitningu birtist sl. föstudag hefur rignt yfir mig skilaboðum og símtölum. Öll á einn veg; stuðningur, hvatning og staðfestingar um ofbeldi af því tagi sem er tíundað í greininni. Eina undantekningin var aðili sem hafði áhyggjur af því að allt landsliðið lægi undir grun. Þar er þó hvorki við mig né þolendur að sakast heldur KSÍ sem þegir og gerendur sem hafa fengið tækifæri til að stíga fram og axla ábyrgð, en ekki gert. Eru stjórnvöld reiðubúin til að sætta sig við afstöðu og aðgerðaleysi KSÍ? Hér vísa ég í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreiti. Hvað segir ráðherra íþróttamála? Í mínum huga eru viðbrögð KSÍ sorgleg. Börn og ungmenni eiga meira skilið en að alast upp við það gildi og menningu að ofbeldi sé ekki ámælisvert. Að fyrirmyndir þeirra og átrúnaðargoð séu ofbeldismenn og enginn geri neitt í því. Það er hörmulegt og hættulegt. KSÍ þarf að taka gerendur ofbeldis úr landsliðinu. Ef KSÍ ætlar að halda því fram að það sé ekki hægt, má benda á leið Borgarleikhússins í sambærilegum aðstæðum. Þar var staðið með þolendum. Annað hvort stendur KSÍ með þolendum eða ekki. Sýndarjafnrétti dugar ekki. Ef samfélagið lætur þessi viðbrögð KSI óátalin þá er erum við ekki tilbúin til að uppræta kynferðislegt ofbeldi gegn konum og öðrum kynjum. Misréttið, ofbeldið og kúgunin heldur áfram. Höfundur er framhaldsskólakennari og forkona jafnréttisnefndar KÍ. og Öfgar: Ólöf Tara Harðardóttir Hulda Hrund Sigmundsdóttir Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir Helga Benediktsdóttir Ninna Karla Katrínardóttir Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir Erna Sigrún Hallgrímsdóttir Aktívismi gegn nauðgunarmenningu: Tinna Haraldsdóttir Ingibjörg Eyfjörð Hólm Kristín S. Bjarnadóttur Steinunn Hákonardóttir Sigurbjörg Anna Guðnadóttir Sigurlaug Lára Ingimundardóttir Oddrún Ólafsdóttir Hildur Sigurðardóttir Erla Einarsdóttir Íris Dögg Hugrúnar- og Marteinsdóttir Kristrún Ýr Einarsdóttir Steinunn Ólöf Hjartardóttir Fríða Björnsdóttir Freydís Dögg Steindórsdóttir Sjöfn Friðriksdóttir Þórhildur Tori Arnarsdóttir Anna Katrín Hrafnhildur Alfreðsdóttir Elín Kona Eddudóttir Erna Dýrfjörð Stefánsdóttir Steinunn Diljá Högnadóttir Kristín Stefánsdóttir Ylfa Lind Gylfadóttir Sigrún Huld Sigrúnardóttir Arna Crowley Rúnarsdóttir Birgitta Sigurðardóttir Sigrún Ósk Arnardóttir Inga María Vilhjàlmsdóttir Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir Júlía Garðarsdóttir Helga Dís Ísfold ÁlfheiðardóttirSigurðardóttir Halldóra Magný Baldursdóttir Helga Gestsdóttir Elísabet Kristjánsdóttir Jónína Eiríksdóttir Emma Ásudóttir Árnadóttir Jóna Björg Halldórsdóttir Anna Jóna Heimisdóttir Kristín Erla Kristjánsdóttir Kolbrún Jónsdóttir Guðrún Vaka Helgadóttir Kolbrún Dögg Arnardóttir Elín Hulda Harðardóttir Silja Ástudóttir Glódís Tara Fannarsdóttir Klara Mist Pálsdóttir Salóme Mist Kristjánsdóttir Tanja Andersen Valdimarsdóttir Bylgja Júlíusdóttir Þórhildur Löve Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir Ragna Björg Björnsdóttir Ásta Knútsdóttir Hulda Hrund Höskuldsdóttir Birta Guðmundsdóttir Helga Hrönn Norðfjörð Þórðardóttir Margrét Gíslínudóttir Jóhanna Perla Gísladóttir Kiana Sif Limehouse Ásta Þórisdóttir Kristín Sævarsdóttir María Magdalena Birgisdóttir Olsen Agnes Bára Sigrúnardótti Elva Dögg Blumenstein Særún Ösp Þorláksdóttir Valgerður Kristinsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Melkorka Huldudóttir Magnea Jónasdóttir Þórhildur Sif Þórmundsdóttir Kristín Erla Benediktsdóttir Nína Vigdísardóttir Björnsdóttir Guðrún S. Róbertsdóttir Hafdís Arnardóttir Eygerður Margrétardóttir Katrín Stefanía Klemenzardóttir Vibeke Svala Kristinsdóttir Unnur Gísladóttir Sif Traustadóttir Linda Vilhjálmsdóttir Elín Björk Jónsdóttir Helga Ólöf Harpa Sif Margrétar Eyjólfsdóttir Ásta Grétarsdóttir Ásgerður Jóhannesdóttir Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir Sigrún Sif Jóelsdóttir Sunneva Holm Kristín Elva Guðnadóttir Sara Stef Hildardóttir Kristbjörg Sigtryggsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein KSÍ Jafnréttismál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Vönduð forysta er auðmjúk, hugrökk, horfist í augu við eigin mistök, með skýra sýn á markmið, ábyrg, trúverðug, traust, með gott siðvit og tilfinningagreind. Í yfirlýsingu KSÍ frá 17. ágúst sl. er grein minni frá 13. ágúst sl. svarað. Þar skoraði ég á KSÍ að axla ábyrgð á ofbeldismenningu og ofbeldismönnum innan þeirra raða sambandsins. KSÍ varpar frá sér allri ábyrgð í yfirlýsingu sinni kallar málflutning minn ,,dylgjur”. Þetta er áhugavert í ljósi þess að þolendur kynferðisofbeldis eru gjarnan sagðir með dylgjur þegar þeir stíga fram og segja frá ofbeldinu. KSÍ hvorki svarar fréttafólki né sýnir minnsta áhuga á að vita yfir hvað upplýsingum ég bý yfir um ofbeldi af hálfu landliðsmanna. Gefur þess í stað út einhliða yfirlýsingu um að það séu dylgjur að halda því fram. Hversu kaldar geta kveðjurnar verið til þolenda? Í yfirlýsingu KSÍ er ekki eitt orð um eða til þeirra. Ekki snefill af samkennd eða skilningi. Skeytingarleysið er algert. KSÍ sýnir engan vilja til að axla ábyrgð, enga auðmýkt, samkennd, tengsl við raunveruleikann og sannleikann. Auðvitað vissu Guðni og forysta KSÍ af umræddu kynferðisofbeldi. Það eru of mörg sem vita að Guðni segir ósatt í yfirlýsingunni til að unnt sé að halda öðru fram. Frá því að greinin mín um KSÍ og kvenfyrirlitningu birtist sl. föstudag hefur rignt yfir mig skilaboðum og símtölum. Öll á einn veg; stuðningur, hvatning og staðfestingar um ofbeldi af því tagi sem er tíundað í greininni. Eina undantekningin var aðili sem hafði áhyggjur af því að allt landsliðið lægi undir grun. Þar er þó hvorki við mig né þolendur að sakast heldur KSÍ sem þegir og gerendur sem hafa fengið tækifæri til að stíga fram og axla ábyrgð, en ekki gert. Eru stjórnvöld reiðubúin til að sætta sig við afstöðu og aðgerðaleysi KSÍ? Hér vísa ég í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreiti. Hvað segir ráðherra íþróttamála? Í mínum huga eru viðbrögð KSÍ sorgleg. Börn og ungmenni eiga meira skilið en að alast upp við það gildi og menningu að ofbeldi sé ekki ámælisvert. Að fyrirmyndir þeirra og átrúnaðargoð séu ofbeldismenn og enginn geri neitt í því. Það er hörmulegt og hættulegt. KSÍ þarf að taka gerendur ofbeldis úr landsliðinu. Ef KSÍ ætlar að halda því fram að það sé ekki hægt, má benda á leið Borgarleikhússins í sambærilegum aðstæðum. Þar var staðið með þolendum. Annað hvort stendur KSÍ með þolendum eða ekki. Sýndarjafnrétti dugar ekki. Ef samfélagið lætur þessi viðbrögð KSI óátalin þá er erum við ekki tilbúin til að uppræta kynferðislegt ofbeldi gegn konum og öðrum kynjum. Misréttið, ofbeldið og kúgunin heldur áfram. Höfundur er framhaldsskólakennari og forkona jafnréttisnefndar KÍ. og Öfgar: Ólöf Tara Harðardóttir Hulda Hrund Sigmundsdóttir Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir Helga Benediktsdóttir Ninna Karla Katrínardóttir Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir Erna Sigrún Hallgrímsdóttir Aktívismi gegn nauðgunarmenningu: Tinna Haraldsdóttir Ingibjörg Eyfjörð Hólm Kristín S. Bjarnadóttur Steinunn Hákonardóttir Sigurbjörg Anna Guðnadóttir Sigurlaug Lára Ingimundardóttir Oddrún Ólafsdóttir Hildur Sigurðardóttir Erla Einarsdóttir Íris Dögg Hugrúnar- og Marteinsdóttir Kristrún Ýr Einarsdóttir Steinunn Ólöf Hjartardóttir Fríða Björnsdóttir Freydís Dögg Steindórsdóttir Sjöfn Friðriksdóttir Þórhildur Tori Arnarsdóttir Anna Katrín Hrafnhildur Alfreðsdóttir Elín Kona Eddudóttir Erna Dýrfjörð Stefánsdóttir Steinunn Diljá Högnadóttir Kristín Stefánsdóttir Ylfa Lind Gylfadóttir Sigrún Huld Sigrúnardóttir Arna Crowley Rúnarsdóttir Birgitta Sigurðardóttir Sigrún Ósk Arnardóttir Inga María Vilhjàlmsdóttir Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir Júlía Garðarsdóttir Helga Dís Ísfold ÁlfheiðardóttirSigurðardóttir Halldóra Magný Baldursdóttir Helga Gestsdóttir Elísabet Kristjánsdóttir Jónína Eiríksdóttir Emma Ásudóttir Árnadóttir Jóna Björg Halldórsdóttir Anna Jóna Heimisdóttir Kristín Erla Kristjánsdóttir Kolbrún Jónsdóttir Guðrún Vaka Helgadóttir Kolbrún Dögg Arnardóttir Elín Hulda Harðardóttir Silja Ástudóttir Glódís Tara Fannarsdóttir Klara Mist Pálsdóttir Salóme Mist Kristjánsdóttir Tanja Andersen Valdimarsdóttir Bylgja Júlíusdóttir Þórhildur Löve Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir Ragna Björg Björnsdóttir Ásta Knútsdóttir Hulda Hrund Höskuldsdóttir Birta Guðmundsdóttir Helga Hrönn Norðfjörð Þórðardóttir Margrét Gíslínudóttir Jóhanna Perla Gísladóttir Kiana Sif Limehouse Ásta Þórisdóttir Kristín Sævarsdóttir María Magdalena Birgisdóttir Olsen Agnes Bára Sigrúnardótti Elva Dögg Blumenstein Særún Ösp Þorláksdóttir Valgerður Kristinsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Melkorka Huldudóttir Magnea Jónasdóttir Þórhildur Sif Þórmundsdóttir Kristín Erla Benediktsdóttir Nína Vigdísardóttir Björnsdóttir Guðrún S. Róbertsdóttir Hafdís Arnardóttir Eygerður Margrétardóttir Katrín Stefanía Klemenzardóttir Vibeke Svala Kristinsdóttir Unnur Gísladóttir Sif Traustadóttir Linda Vilhjálmsdóttir Elín Björk Jónsdóttir Helga Ólöf Harpa Sif Margrétar Eyjólfsdóttir Ásta Grétarsdóttir Ásgerður Jóhannesdóttir Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir Sigrún Sif Jóelsdóttir Sunneva Holm Kristín Elva Guðnadóttir Sara Stef Hildardóttir Kristbjörg Sigtryggsdóttir
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun