Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 20:58 Notendur OnlyFans eru um 130 milljónir. Jakub Porzycki/Nur Photo via Getty Images Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. Eins og flestir þekkja núorðið hérlendis gerir OnlyFans fólki kleift að halda úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Nokkrir Íslendingar hafa auðgast nokkuð af því að halda úti OnlyFans-síðu, eða í öllu falli verið færir um að sjá sér farborða með tekjunum. Nú kann að stefna í óefni fyrir þann hóp, enda virðast OnlyFans ætla að herða reglurnar. Nokkuð loðið er hvort alvara sé í áformunum um að „banna klám“ – enda taka talsmennirnir skýrt fram að nekt í mynd og myndbandsformi sé áfram leyfð. Nektin þarf þó núna að vera í samræmi við sérstök notendaviðmið síðunnar (e. Acceptable Use Policy.) Breytingarnar taka ekki gildi fyrr en í október, þannig að ólíklegt er að skýrist fyrr en þá hvaða þýðingu þær hafa fyrir notendur síðunnar. OnlyFans segist vera að gera þetta til þess að tryggja lífvænleika fyrirtækisins til lengri tíma – sem erlendir viðskiptamiðlar skilja á þann veg að fjárfestum hafi einfaldlega ekki litist á allt klámið. Í því sambandi hlýtur þó að vera óhjákvæmilegt að líta til þess að það er einmitt klámið sem hefur skotið fyrirtækinu upp á stjörnuhimininn – og inn í daglegt líf fleiri en 100 milljóna notenda. Það er metið á um milljarð Bandaríkjadala. Kynlíf Samfélagsmiðlar OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. 26. apríl 2021 19:50 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Eins og flestir þekkja núorðið hérlendis gerir OnlyFans fólki kleift að halda úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Nokkrir Íslendingar hafa auðgast nokkuð af því að halda úti OnlyFans-síðu, eða í öllu falli verið færir um að sjá sér farborða með tekjunum. Nú kann að stefna í óefni fyrir þann hóp, enda virðast OnlyFans ætla að herða reglurnar. Nokkuð loðið er hvort alvara sé í áformunum um að „banna klám“ – enda taka talsmennirnir skýrt fram að nekt í mynd og myndbandsformi sé áfram leyfð. Nektin þarf þó núna að vera í samræmi við sérstök notendaviðmið síðunnar (e. Acceptable Use Policy.) Breytingarnar taka ekki gildi fyrr en í október, þannig að ólíklegt er að skýrist fyrr en þá hvaða þýðingu þær hafa fyrir notendur síðunnar. OnlyFans segist vera að gera þetta til þess að tryggja lífvænleika fyrirtækisins til lengri tíma – sem erlendir viðskiptamiðlar skilja á þann veg að fjárfestum hafi einfaldlega ekki litist á allt klámið. Í því sambandi hlýtur þó að vera óhjákvæmilegt að líta til þess að það er einmitt klámið sem hefur skotið fyrirtækinu upp á stjörnuhimininn – og inn í daglegt líf fleiri en 100 milljóna notenda. Það er metið á um milljarð Bandaríkjadala.
Kynlíf Samfélagsmiðlar OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. 26. apríl 2021 19:50 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01
57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01
OnlyFans ekki „easy money heldur vinna“ Undanfarið hefur mikið verið rætt um vefsíðuna Onlyfans.com hér á landi, en nokkrir ungir Íslendingar hafa stigið fram opinberlega og greint frá hvernig þeir hafi þénað milljónir á því að selja áskrifendum sínum erótískt eða jafnvel klámfengð heimatilbúið myndefni. 26. apríl 2021 19:50