Meðal hugmynda að skipa sérstakan ráðherra fyrir eldri borgara Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 11:47 Samkvæmt drögum að framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við eldra fólk þarf verulega að samþætta heilbrigðisþjónustuna og félagsþjónustu. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að skipuleggja og samþætta þjónustu við eldra fólk að mati höfundar tillagna um breytingar til heilbrigðisráðherra. Meðal hugmynda er að skipaður verði sérstakur ráðherra fyrir málefni aldraðra. Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“ Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“
Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira