Vålerenga vann Íslendingaslaginn og fer áfram í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 16:37 Ingibjörg Sigurðardóttir, þriðja frá hægri í efri röð, var að vanda í byrjunarliði Vålerenga í dag. Twitter/@VIFDamer Vålerenga frá Noregi vann 2-0 sigur á PAOK er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í Grikklandi í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Íslendingar voru í byrjunarliðum beggja liða. Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir byrjaði að venju í vörn Vålerenga og þá var Ingunn Haraldsdóttir í vörn PAOK, en hún skipti til liðsins frá KR í sumar. Amanda Jacobsen Andradóttir var á varamannabekk norska liðsins og kom ekki við sögu í dag. 27 Nå lyner det og tordner her. Overhodet ikke spillbare forhold. Dommeren sender lagene i garderoben— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður þurfti að gera hlé á leiknum vegna úrhellisrigningar og þrumuveðurs. Dómari leiksins kallaði alla leikmenn til búningsherbergja hvar bíða þurfti í um hálftíma áður en leikurinn gat hafist að nýju. Markalaust var í hléi en á 54. mínútu skoraði hin danska Janni Thomsen til að koma þeim norsku yfir. Elise Thorsnes innsiglaði svo 2-0 sigur norsku meistaranna með marki úr vítaspyrnu á 88. mínútu. 54 JAAA! 1-0! Janni Thomsen skjærer inn fra backen og skyter med venstre ned i det ene hjørnet!! pic.twitter.com/hVxDGoXykZ— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Vålerenga vann 2-0 og er liðið því komið áfram í 2. umferð forkeppninnar. Sigur þar dugar til sætis í riðlakeppninni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir byrjaði að venju í vörn Vålerenga og þá var Ingunn Haraldsdóttir í vörn PAOK, en hún skipti til liðsins frá KR í sumar. Amanda Jacobsen Andradóttir var á varamannabekk norska liðsins og kom ekki við sögu í dag. 27 Nå lyner det og tordner her. Overhodet ikke spillbare forhold. Dommeren sender lagene i garderoben— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður þurfti að gera hlé á leiknum vegna úrhellisrigningar og þrumuveðurs. Dómari leiksins kallaði alla leikmenn til búningsherbergja hvar bíða þurfti í um hálftíma áður en leikurinn gat hafist að nýju. Markalaust var í hléi en á 54. mínútu skoraði hin danska Janni Thomsen til að koma þeim norsku yfir. Elise Thorsnes innsiglaði svo 2-0 sigur norsku meistaranna með marki úr vítaspyrnu á 88. mínútu. 54 JAAA! 1-0! Janni Thomsen skjærer inn fra backen og skyter med venstre ned i det ene hjørnet!! pic.twitter.com/hVxDGoXykZ— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) August 21, 2021 Vålerenga vann 2-0 og er liðið því komið áfram í 2. umferð forkeppninnar. Sigur þar dugar til sætis í riðlakeppninni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira