CDU og Jafnaðarmenn mælast jöfn í könnunum Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2021 12:59 Angela Merkel (til vinstri) hefur verið kanslari Þýskalands frá árinu 2005. Armin Laschet er kanslaraefni Kristilegra demókrata (CDU) fyrir kosningarnar sem fram fara 26. september næstkomandi. AP Fylgi CDU, flokks Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokksins SDP mælist nú jafnt í könnunum, nú þegar um fimm vikur eru til kosninga til sambandsþings þar í landi. CDU og Jafnaðarmannaflokkurinn, sem síðustu áratugi hafa jafnan verið stærstu flokkarnir á þingi, mynduðu saman ríkisstjórn eftir kosningarnar 2017 að loknum stjórnarmyndunarviðræðum sem drógust mjög á langinn. Olaf Scholz fjármálaráðherra er kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna.AP Ný könnun INSA leiðir í ljós að nokkuð hafi dregið úr stuðningi við CDU frá síðustu kosningum þar sem flokkurinn hlaut 33 prósent atkvæða. Þegar er ljóst að Merkel muni ekki gegna embætti kanslara þegar ný stjórn tekur við, en Armin Lachet, forseti Norðurrín-Vestfalíu, er kanslaraefni flokksins. DW segir frá því að könnunin bendi til að flokkarnir tveir gætu tryggt sér svipaðan fjölda þingmanna. Báðir mælast flokkarnir nú með 22 prósent fylgi, en í síðustu könnun frá í ágúst mældist CDU um 25 prósent fylgi og SPD með um tuttugu prósenta fylgi. BUNDESTAGSWAHL | Sonntagsfrage INSA/BILD am SonntagUnion: 22% (-3)SPD: 22% (+2)GRÜNE: 17% (-1)FDP: 13% (+1)AfD: 12% (+1)LINKE: 7%Sonstige: 7%Änderungen zur letzten Umfrage vom 14. August 2021Verlauf: https://t.co/hsxgiA6QD4#btw #btw21 #BTWahl2021 pic.twitter.com/c77xoUbGHS— Deutschland Wählt (@Wahlen_DE) August 21, 2021 Fylgi Græningja, sem hafa verið á mikilli siglingu síðustu misserin, dregst aðeins saman milli kannana og er nú sautján prósent. Frjálslyndir (FDP) mælast með þrettán prósent fylgi, AfD (Valkostur fyrir Þýskaland) 12 prósent og Vinstriflokkurinn sjö prósent. Kosningar fara fram í Þýskalandi 26. september næstkomandi. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
CDU og Jafnaðarmannaflokkurinn, sem síðustu áratugi hafa jafnan verið stærstu flokkarnir á þingi, mynduðu saman ríkisstjórn eftir kosningarnar 2017 að loknum stjórnarmyndunarviðræðum sem drógust mjög á langinn. Olaf Scholz fjármálaráðherra er kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna.AP Ný könnun INSA leiðir í ljós að nokkuð hafi dregið úr stuðningi við CDU frá síðustu kosningum þar sem flokkurinn hlaut 33 prósent atkvæða. Þegar er ljóst að Merkel muni ekki gegna embætti kanslara þegar ný stjórn tekur við, en Armin Lachet, forseti Norðurrín-Vestfalíu, er kanslaraefni flokksins. DW segir frá því að könnunin bendi til að flokkarnir tveir gætu tryggt sér svipaðan fjölda þingmanna. Báðir mælast flokkarnir nú með 22 prósent fylgi, en í síðustu könnun frá í ágúst mældist CDU um 25 prósent fylgi og SPD með um tuttugu prósenta fylgi. BUNDESTAGSWAHL | Sonntagsfrage INSA/BILD am SonntagUnion: 22% (-3)SPD: 22% (+2)GRÜNE: 17% (-1)FDP: 13% (+1)AfD: 12% (+1)LINKE: 7%Sonstige: 7%Änderungen zur letzten Umfrage vom 14. August 2021Verlauf: https://t.co/hsxgiA6QD4#btw #btw21 #BTWahl2021 pic.twitter.com/c77xoUbGHS— Deutschland Wählt (@Wahlen_DE) August 21, 2021 Fylgi Græningja, sem hafa verið á mikilli siglingu síðustu misserin, dregst aðeins saman milli kannana og er nú sautján prósent. Frjálslyndir (FDP) mælast með þrettán prósent fylgi, AfD (Valkostur fyrir Þýskaland) 12 prósent og Vinstriflokkurinn sjö prósent. Kosningar fara fram í Þýskalandi 26. september næstkomandi.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira