Myndir af Arnarhóli sagðar af Covid-mótmælum í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 17:20 Myndbandi af íslenskum fótboltaaðdáendum á Arnarhóli hefur verið dreift víða á frönskum samfélagsmiðlum og því haldið fram að það sé frá covid-mótmælum í Frakklandi. skjáskot Myndbandi af Íslendingum að fagna gengi karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu árið 2016 hefur verið dreift víða í Frakklandi og myndbandið sagt af mótmælum gegn svokölluðum bólusetningarvegabréfum. „Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt. Frakkland Bólusetningar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
„Öll franska þjóðin er saman komin til að berjast gegn vegabréfunum,“ segir í Twitter færslu, sem birt var á sunnudag, og sýnir myndband af Íslendingum á Arnarhóli. Frakkar hafa vissulega mótmælt þessum vegabréfum en óhætt er að segja að myndin sé sannarlega ekki frá mótmælunum. Fréttastofa AFP greinir frá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem dreift hefur verið á frönskum samfélagsmiðlum: The Entire Nation of France Has Come Together To Fight Against The Passports pic.twitter.com/7W8Pwpy96i— wartime (@wartime171717) August 22, 2021 Bólusetningarvegabréfin sem Frakkar mótmæla hafa verið tekin í gildi víða í Frakklandi, ekki bara við ferðalög. Frakkar þurfa nú að sýna annað hvort fram á bólusetningu eða fyrra smit til þess að komast inn á veitingastaði, leikhús, bíósali, langferðarlestir og verslunarmiðstöðvar. Hér er upprunalega myndbandið af Arnarhóli: AMAZING: Over 10,000 Thousand Icelanders Do The Viking-Clap...#Isl #Euro2016Credit: @siminn pic.twitter.com/uyj5TDm4fg— BenchWarmers (@BeWarmers) July 4, 2016 Eins og flestir Íslendingar muna eftir söfnuðust fótboltaáhugamenn saman á Arnarhóli til að fagna heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir gott gengi í Evrópumeistaramótinu árið 2016. Það sem flestir muna kannski enn betur eftir er að mannfjöldinn á Arnarhóli tók víkingaklappið og sýnir myndbandið það einmitt.
Frakkland Bólusetningar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira