Listi Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2021 08:10 Elín Fanndal (t.v), Ásthildur Lóa Þórsdóttir (miðja) og Georg Eiður Arnarson (t.h.) eru í efstu þremur sætunum. Ásthildur Lóa er oddviti flokksins í Suðurkjördæmi. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur gengið frá og kynnt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi vegna þingkosninga í haust. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, skipar efsta sæti listans, Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður og trillukarl, skipar annað sætið og Elín Íris Fanndal, félagsliði og leiðsögumaður, það þriðja. Í tilkynningu segir að Ásthildur Lóa hafi gegnt formennsku í Hagsmunasamtökum heimilanna frá árinu 2017 og barist fyrir réttindum fólks í kjölfar efnahagshrunsins 2008, ekki síst þeirra sem misstu heimili sín. „Ásthildur hefur einnig verið virk í réttindabaráttu kennara og var kjörin í stjórn og samninganefnd félags grunnskólakennara árið 2018.“ Framboðslistinn Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður/trillukarl Elín Íris Fanndal, félagsliði/leiðsögumaður Sigrún Berglind Grétarsdóttir, leikskólaliði/öryrki Stefán Viðar Egilsson, bílstjóri Inga Helga Bjarnadóttir, sjúkraliði/öryrki Hallgrímur Jónsson, vélamaður Bjarni Pálsson, bakari Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki Jóna Kerúlf, eldri borgari Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir, eldri borgari Ríkarður Óskarsson, öryrki Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki/eldri borgari Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari Hjálmar Hermannsson, matsveinn/eldri borgari Ámundi Hjörleifs Elísson, eldri borgari Ísleifur Gíslason, flugvirki/eldri borgari Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, skipar efsta sæti listans, Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður og trillukarl, skipar annað sætið og Elín Íris Fanndal, félagsliði og leiðsögumaður, það þriðja. Í tilkynningu segir að Ásthildur Lóa hafi gegnt formennsku í Hagsmunasamtökum heimilanna frá árinu 2017 og barist fyrir réttindum fólks í kjölfar efnahagshrunsins 2008, ekki síst þeirra sem misstu heimili sín. „Ásthildur hefur einnig verið virk í réttindabaráttu kennara og var kjörin í stjórn og samninganefnd félags grunnskólakennara árið 2018.“ Framboðslistinn Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður/trillukarl Elín Íris Fanndal, félagsliði/leiðsögumaður Sigrún Berglind Grétarsdóttir, leikskólaliði/öryrki Stefán Viðar Egilsson, bílstjóri Inga Helga Bjarnadóttir, sjúkraliði/öryrki Hallgrímur Jónsson, vélamaður Bjarni Pálsson, bakari Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki Jóna Kerúlf, eldri borgari Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir, eldri borgari Ríkarður Óskarsson, öryrki Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki/eldri borgari Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari Hjálmar Hermannsson, matsveinn/eldri borgari Ámundi Hjörleifs Elísson, eldri borgari Ísleifur Gíslason, flugvirki/eldri borgari
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Flokkur fólksins Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira