Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 09:29 Vonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Hafþór Gunnarsson Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Pallurinn var smíðaður í Póllandi og fluttur til landsins, þar sem hann var boraður inn í fjallið. Nú hefur útsýnisglerið verið sett á fremsta punkt pallsins, en þar munu þeir allra hugrökkustu njóta stórfenglegs útsýnis yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson Öryggislínur eru festar í vinnuhópinn, þar sem meira en sex hundruð metra fall er niður í hafið fyrir neðan.Hafþór Gunnarsson Iðnaðarmenn hafa undið hörðum höndum að verkefninu í yfir sex hundruð metra hæð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru þetta einstaklega krefjandi og hættulegar aðstæður. Hafþór Gunnarsson hefur myndað verkefnið frá upphafi og þannig skrásett þessa einstöku framkvæmd. Sallarólegir á stálbitum í 640 metra hæð.Hafþór Gunnarsson Einbeitingin í hámarki.Hafþór Gunnarsson Eins og komið hefur fram í umfjöllun okkar um verkefnið veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Búast má við því að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Fylgst með að allt gangi vel fyrir sig.Hafþór Gunnarsson Fleiri myndir frá Hafþóri má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Einstaklega krefjandi vinnuaðstæður en útsýnið er að minnsta kosti frábært.Hafþór GunnarssonÞað er ekki hver sem er sem hefði getað tekið af sér að vinna að útsýnispallinum á Bolafjalli.Hafþór GunnarssonHandriðið er komið á sinn stað og lokamynd að koma á pallinn.Hafþór GunnarssonÖryggisglerið flutt á réttan stað.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonVonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHandriðinu komið fyrir í þokunni.Hafþór GunnarssonHafþór Gunnarsson Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Bolungarvík Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Pallurinn var smíðaður í Póllandi og fluttur til landsins, þar sem hann var boraður inn í fjallið. Nú hefur útsýnisglerið verið sett á fremsta punkt pallsins, en þar munu þeir allra hugrökkustu njóta stórfenglegs útsýnis yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson Öryggislínur eru festar í vinnuhópinn, þar sem meira en sex hundruð metra fall er niður í hafið fyrir neðan.Hafþór Gunnarsson Iðnaðarmenn hafa undið hörðum höndum að verkefninu í yfir sex hundruð metra hæð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru þetta einstaklega krefjandi og hættulegar aðstæður. Hafþór Gunnarsson hefur myndað verkefnið frá upphafi og þannig skrásett þessa einstöku framkvæmd. Sallarólegir á stálbitum í 640 metra hæð.Hafþór Gunnarsson Einbeitingin í hámarki.Hafþór Gunnarsson Eins og komið hefur fram í umfjöllun okkar um verkefnið veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Búast má við því að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Fylgst með að allt gangi vel fyrir sig.Hafþór Gunnarsson Fleiri myndir frá Hafþóri má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Einstaklega krefjandi vinnuaðstæður en útsýnið er að minnsta kosti frábært.Hafþór GunnarssonÞað er ekki hver sem er sem hefði getað tekið af sér að vinna að útsýnispallinum á Bolafjalli.Hafþór GunnarssonHandriðið er komið á sinn stað og lokamynd að koma á pallinn.Hafþór GunnarssonÖryggisglerið flutt á réttan stað.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonVonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHandriðinu komið fyrir í þokunni.Hafþór GunnarssonHafþór Gunnarsson
Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Bolungarvík Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52
Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45
60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13