„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 15:30 Ása Ninna Pétursdóttir umsjónarkona Makamála hér á Vísi, fer af stað með Fyrsta blikið á föstudag, raunveruleikaþættir um blind stefnumót. Ísland í dag „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. „Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00
Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52
Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01