„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 15:30 Ása Ninna Pétursdóttir umsjónarkona Makamála hér á Vísi, fer af stað með Fyrsta blikið á föstudag, raunveruleikaþættir um blind stefnumót. Ísland í dag „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. „Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
„Við ætlum að kynnast fólki í leit að ástinni og para saman á blind stefnumót. Við auglýstum eftir fólki til að vera með og yfir þúsund sóttu um. Flest okkar þráum nefnilega þessa ást eða þetta eitthvað, sem við getum ekki útskýrt.“ Í þáttunum fara einstaklingar á aldrinum 20 til 70 ára á stefnumót saman og áhorfendur fá að fylgjast með undirbúningnum og öllu ferlinu. Einnig er rætt við aðstandendur til þess að kynnast þátttakendum betur. „Af því að við erum fá og af því að við erum frekar lokuð þjóð, þá verður þetta alveg ógeðslega skemmtilegt, sagði Ása Ninna í gær í viðtali í þættinum Ísland í dag. Í innslaginu sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá brot úr þessum nýju og spennandi þáttum. Allt aðrar áherslur Ása Ninna segir að þetta sé mannlífsþáttur og ekkert í líkingu við Love Island eða Bachelor. „Við erum með allt aðrar áherslur og það er allt annað markmið líka.“ Hún segir að mögulega muni ekki öll samböndin halda, en þá er bara um skemmtilegt stefnumót að ræða fyrir viðkomandi og mögulega auglýsingu fyrir einhleypa manneskju í leit að ástinni. „Ég held að þetta sé góður vettvangur fyrir fólk til að sýna hvernig það er. Sýna kaldhæðnina sína, húmorinn sinn, stílinn sinn.“ Fyrsta blikið hefst á Stöð 2 á föstudag.Íris Dögg Ása Ninna segir að þátttakendur muni ekki sjá eftir því að hafa tekið þátt, það komi enginn illa út úr þessu. „Ég held að þetta eigi alls ekki eftir að verða aulalegt. Ég held að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt, stundum smá vandræðalegt kannski en á fallegan hátt.“ Í viðtalinu segir Ása einnig frá því áhuga sínum á því að koma fólki saman og segir söguna af því hvernig hún kynntist sínum manni og hvernig hún hefði frekar viljað kynnast honum í Bónus.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. 3. maí 2021 15:00
Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52
Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01