Óljóst hvort hægt verði að koma fleiri flóttamönnum frá Afganistan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. ágúst 2021 12:01 Afganar veifa vegabréfsáritunum að erlendum hermönnum til að reyna að komast úr landi við flugvöllinn í Kabúl í gær áður en mannskæð árás var gerð í mannþrönginni. Vísir/EPA Farið er að styttast í annan endan á brottflutningi flóttafólks frá alþjóðaflugvellinum í Kabúl í Afganistan. Óljóst er hvernig eða hvort hægt verði að koma fleira flóttafólki til Íslands. Fjöldi Afgana er enn vongóður um að komast frá landinu nú þegar Talibanar hafa tekið völdin. Nú styttist hins vegar í að allt herlið eigi að vera farið frá landinu, en það á að gerast þann 31. ágúst, og eftir það fækkar möguleikum Afgana sem vilja komast á brott umtalsvert. Breski herinn hættir senn sínum aðgerðum í landinu og flest önnur Evrópuríki munu ekki fara fleiri ferðir. Búist er við því að Bandaríkjamenn verði síðastir til að fara frá Afganistan en þeir eiga eftir að flytja stóran hluta herliðs síns frá landinu og því tiltölulega lítið pláss eftir fyrir afganskt flóttafólk. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur einungis tekist að sækja lítinn hluta af þeim allt að 120 Afgönum sem ríkisstjórnin samþykkti að reyna að koma til landsins. Óljóst sé hvernig hægt verður að sækja fleiri nú þegar loftbrúin er að lokast. Mikið skelfingarástand braust út í gær þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á hermenn og almenna borgara við flugvöllinn. Bandaríkjastjórn segir þrettán bandaríska hermenn á meðal hinna látnu og hét Joe Biden forseti því í gærkvöldi að leita hefnda. Bandaríkjamenn muni hvorki gleyma né fyrirgefa árásarmönnunum. Þeir verði leitaðir uppi og látnir gjalda fyrir verk sín, sagði Biden. Afganistan Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira
Fjöldi Afgana er enn vongóður um að komast frá landinu nú þegar Talibanar hafa tekið völdin. Nú styttist hins vegar í að allt herlið eigi að vera farið frá landinu, en það á að gerast þann 31. ágúst, og eftir það fækkar möguleikum Afgana sem vilja komast á brott umtalsvert. Breski herinn hættir senn sínum aðgerðum í landinu og flest önnur Evrópuríki munu ekki fara fleiri ferðir. Búist er við því að Bandaríkjamenn verði síðastir til að fara frá Afganistan en þeir eiga eftir að flytja stóran hluta herliðs síns frá landinu og því tiltölulega lítið pláss eftir fyrir afganskt flóttafólk. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur einungis tekist að sækja lítinn hluta af þeim allt að 120 Afgönum sem ríkisstjórnin samþykkti að reyna að koma til landsins. Óljóst sé hvernig hægt verður að sækja fleiri nú þegar loftbrúin er að lokast. Mikið skelfingarástand braust út í gær þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á hermenn og almenna borgara við flugvöllinn. Bandaríkjastjórn segir þrettán bandaríska hermenn á meðal hinna látnu og hét Joe Biden forseti því í gærkvöldi að leita hefnda. Bandaríkjamenn muni hvorki gleyma né fyrirgefa árásarmönnunum. Þeir verði leitaðir uppi og látnir gjalda fyrir verk sín, sagði Biden.
Afganistan Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira