Nýnemavígsla í skóginum þegar skotum var hleypt af í Dalseli Snorri Másson skrifar 27. ágúst 2021 12:10 Selskógur er um kílómetra í loftlínu frá Dalseli. Visit Egilsstaðir Á sama tíma og skotum var hleypt af á Egilsstöðum í gær voru nýnemar við Menntaskólann á Egilsstöðum staddir á nýnemavígslu í Selskógi skammt frá. Sumir þeirra töldu sig heyra þegar skotum var hleypt af. Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“ Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Selskógur er um kílómetra frá Dalseli á Egilsstöðum og nýnemarnir voru þar staddir í myrkrinu í gær. Árni Ólason skólastjóri var einnig staddur í skóginum, en telur fólk ekki hafa áttað sig á því hvað væri um að vera fyrr en eftir á. „Menn heyrðu einhver hljóð en tengdu þetta ekki við skothvelli endilega. En með samfélagsmiðlum sáu menn þarna undir hvað var að ske í raun og veru. Menn flýttu sér meira en venjulega út úr skóginum,“ sagði Árni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Árni segir nemendur og íbúa misslegna yfir atburðinum. Margir séu einfaldlega enn að reyna að kaupa þetta. „Þetta er ótrúleg tímalína. Við gerum þennan hlut einu sinni á ári, en svo gerist eitthvað svona á Egilsstöðum kannski á þrjú hundruð ára fresti. Svo liggur þetta svona nálægt í tíma. Það er auðvitað bara tilviljun. En þetta var óheppilegt, gríðarlega. Fyrir utan hversu sorglegt þetta er.“ Fjöldahjálparstöð var opnuð fyrir íbúa hverfisins í gær og leituðu nokkrir þar ásjár viðbragðsaðila. „Við erum náttúrulega búin að taka fund með nemendum fórum yfir atburðarásina og tímalínuna. Við buðum nemendum upp á aðstoð fyrir þá sem það vildu og þáðu, þannig að það var bara mjög góður fundur sem var haldinn hérna í morgun.“
Múlaþing Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Skotinn af lögreglu á Egilsstöðum Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira