Casemiro straujaði dómarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2021 09:52 Casemiro og Alejandro Hernández eftir að sá Brassinn tæklaði dómarann. getty/Jose Luis Contreras Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. Á 58. mínútu freistaði Casemiro þess að vinna boltann af leikmanni Betis. Það tókst ekki betur en svo að hann tæklaði dómara leiksins, Alejandro Hernández. Hann lá kylliflatur eftir hörkutæklingu Brassans. Hernández hafði þó húmor fyrir atvikinu, þeir Casemiro göntuðust og skildu á endanum sáttir. Casemiro takes out the ref pic.twitter.com/hAZ1W0iIhl— ESPN FC (@ESPNFC) August 28, 2021 Casemiro slapp við gult spjald í þessu tilfelli en fékk síðan áminningu í uppbótartíma. Real Madrid vann leikinn, 0-1. Dani Carvajal skoraði markið á 61. mínútu eftir sendingu Karims Benzema. Með sigrinum komst Real Madrid á topp deildarinnar. Liðið er með sjö stig líkt og Sevilla, Valencia og Mallorca. Atlético Madrid getur náð toppsætinu með sigri á Villarreal í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28. ágúst 2021 21:58 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Á 58. mínútu freistaði Casemiro þess að vinna boltann af leikmanni Betis. Það tókst ekki betur en svo að hann tæklaði dómara leiksins, Alejandro Hernández. Hann lá kylliflatur eftir hörkutæklingu Brassans. Hernández hafði þó húmor fyrir atvikinu, þeir Casemiro göntuðust og skildu á endanum sáttir. Casemiro takes out the ref pic.twitter.com/hAZ1W0iIhl— ESPN FC (@ESPNFC) August 28, 2021 Casemiro slapp við gult spjald í þessu tilfelli en fékk síðan áminningu í uppbótartíma. Real Madrid vann leikinn, 0-1. Dani Carvajal skoraði markið á 61. mínútu eftir sendingu Karims Benzema. Með sigrinum komst Real Madrid á topp deildarinnar. Liðið er með sjö stig líkt og Sevilla, Valencia og Mallorca. Atlético Madrid getur náð toppsætinu með sigri á Villarreal í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28. ágúst 2021 21:58 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28. ágúst 2021 21:58