Upplifir drauminn: „Fékk treyjuna um hver jól“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 22:30 Sabitzer hefur dreymt um að spila í Bayern treyjunni frá því í æsku. S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München frá RB Leipzig í dag. Hann hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá æsku. Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin. Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira
Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin.
Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Sjá meira