Stjórnin fundar áfram og íhugar hvort hún segi af sér Eiður Þór Árnason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 30. ágúst 2021 19:23 Stjórnin byrjaði að funda í hádeginu í dag og hóf svo fjarfund klukkan 17. Vísir/vilhelm Fundahöld standa enn yfir hjá stjórn KSÍ þar sem viðbrögð sambandsins við tilkynningum um ofbeldisbrot eru meðal annars til umræðu. Stjórnarmenn hafa varist frétta af stöðu mála í dag en háværar kröfur eru uppi um að stjórnin stígi til hliðar. Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, staðfesti í samtali við mbl.is fyrr í dag að stjórn KSÍ ræði hvort hún telji ástæðu til að segja af sér í ljósi viðburða síðustu daga. Sjálf sagði Borghildur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hún hafi íhugað að stíga til hliðar og raunar hafi allir sitjandi stjórnarmeðlimir boðið fram afsögn. Lausnin væri hins vegar ekki fólgin í því að stíga frá málinu og skilja sambandið eftir óstarfhæft. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Borghildi í kvöld. Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður KSÍ, vildi lítið tjá sig um stöðu mála þegar Vísir greip hann á miðjum fundi. Áfram sé fundað og ekki sjái ekki fyrir endann á fundaröð dagsins. Valgeir segir að líklega sé von á frekari upplýsingum frá stjórninni síðar í kvöld. Hann vildi ekki staðfesta hvort stjórnin íhugaði að stíga til hliðar eftir vendingar síðustu daga. „Ég ætla bara að leyfa þessum fundi að klárast áður en ég tjái mig,“ segir hann í samtali við Vísi. Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður KSÍ í gær en kallað hefur verið eftir því að breytingar verði sömuleiðis gerðar á stjórn sambandsins til að endurheimta traust knattspyrnuhreyfingarinnar og almennings til KSÍ. Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), samtaka félaga í efstu deildum, krefst þess til að mynda að stjórn KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri pakki saman og fari úr Laugardalnum. Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta.Stöð 2 Nærri öll félög í landinu krefjist sterkari aðgerða „Þetta er ekki bara ÍTF, þetta eru nánast öll félögin í landinu sem hafa krafist þess að gripið verði til sterkari aðgerða og við eigum ekki von á öðru nema að stjórnin verði við því,“ sagði Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Þá geri samtökin kröfu um að kallað verði til aukaþings hjá KSÍ. „Þá mun fólk bjóða sig fram og endurnýja umboð sitt. Þá getum við hafið þetta umbótaferli með hreina stjórn.“ Hann segir þá ljóst að ráðast þurfi í miklar umbætur innan knattspyrnuhreyfingarinnar. Það sé ekki bundið við KSÍ. „Ég held að það segi sig sjálft að það verða allir verkferlar að uppfærast og félögin þar á meðal, að líta í eigin barm. Þetta er augljóslega mál sem snertir okkur öll og það verða allir að axla ábyrgð í þessum málum og líta inn á við.“ KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32 Stjórn KSÍ fundar í annað sinn í dag Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, fundaði í hádeginu og mun funda aftur á Teams klukkan fimm. Þetta staðfestir Gísli Gíslason varaformaður KSÍ í samtali við fréttastofu. Hann vildi ekkert gefa upp um efni fundarins eða hvort yfirlýsingar væri að vænta að honum loknum. 30. ágúst 2021 16:21 Samningar lausir og framhaldið velti á umbótum hjá KSÍ Icelandair fundaði með forsvarsfólki Knattspyrnusambands Íslands í dag um stöðu mála innan sambandsins. Samningar milli Icelandair og KSÍ eru nú lausir en Icelandair segir að sambandið verði að sýna fram á áætlun um umbætur áður en ákvörðun verður tekin um áframhaldandi samstarf. 30. ágúst 2021 17:32 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Sjá meira
Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, staðfesti í samtali við mbl.is fyrr í dag að stjórn KSÍ ræði hvort hún telji ástæðu til að segja af sér í ljósi viðburða síðustu daga. Sjálf sagði Borghildur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hún hafi íhugað að stíga til hliðar og raunar hafi allir sitjandi stjórnarmeðlimir boðið fram afsögn. Lausnin væri hins vegar ekki fólgin í því að stíga frá málinu og skilja sambandið eftir óstarfhæft. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Borghildi í kvöld. Valgeir Sigurðsson, stjórnarmaður KSÍ, vildi lítið tjá sig um stöðu mála þegar Vísir greip hann á miðjum fundi. Áfram sé fundað og ekki sjái ekki fyrir endann á fundaröð dagsins. Valgeir segir að líklega sé von á frekari upplýsingum frá stjórninni síðar í kvöld. Hann vildi ekki staðfesta hvort stjórnin íhugaði að stíga til hliðar eftir vendingar síðustu daga. „Ég ætla bara að leyfa þessum fundi að klárast áður en ég tjái mig,“ segir hann í samtali við Vísi. Guðni Bergsson sagði af sér sem formaður KSÍ í gær en kallað hefur verið eftir því að breytingar verði sömuleiðis gerðar á stjórn sambandsins til að endurheimta traust knattspyrnuhreyfingarinnar og almennings til KSÍ. Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), samtaka félaga í efstu deildum, krefst þess til að mynda að stjórn KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri pakki saman og fari úr Laugardalnum. Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta.Stöð 2 Nærri öll félög í landinu krefjist sterkari aðgerða „Þetta er ekki bara ÍTF, þetta eru nánast öll félögin í landinu sem hafa krafist þess að gripið verði til sterkari aðgerða og við eigum ekki von á öðru nema að stjórnin verði við því,“ sagði Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Þá geri samtökin kröfu um að kallað verði til aukaþings hjá KSÍ. „Þá mun fólk bjóða sig fram og endurnýja umboð sitt. Þá getum við hafið þetta umbótaferli með hreina stjórn.“ Hann segir þá ljóst að ráðast þurfi í miklar umbætur innan knattspyrnuhreyfingarinnar. Það sé ekki bundið við KSÍ. „Ég held að það segi sig sjálft að það verða allir verkferlar að uppfærast og félögin þar á meðal, að líta í eigin barm. Þetta er augljóslega mál sem snertir okkur öll og það verða allir að axla ábyrgð í þessum málum og líta inn á við.“
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Fótbolti MeToo Tengdar fréttir Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32 Stjórn KSÍ fundar í annað sinn í dag Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, fundaði í hádeginu og mun funda aftur á Teams klukkan fimm. Þetta staðfestir Gísli Gíslason varaformaður KSÍ í samtali við fréttastofu. Hann vildi ekkert gefa upp um efni fundarins eða hvort yfirlýsingar væri að vænta að honum loknum. 30. ágúst 2021 16:21 Samningar lausir og framhaldið velti á umbótum hjá KSÍ Icelandair fundaði með forsvarsfólki Knattspyrnusambands Íslands í dag um stöðu mála innan sambandsins. Samningar milli Icelandair og KSÍ eru nú lausir en Icelandair segir að sambandið verði að sýna fram á áætlun um umbætur áður en ákvörðun verður tekin um áframhaldandi samstarf. 30. ágúst 2021 17:32 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Fiorentina - Bologna | Albert og félagar í fallbaráttu Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Í beinni: Everton - Tottenham | Spurs vill halda í við toppliðin Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Sjá meira
Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32
Stjórn KSÍ fundar í annað sinn í dag Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, fundaði í hádeginu og mun funda aftur á Teams klukkan fimm. Þetta staðfestir Gísli Gíslason varaformaður KSÍ í samtali við fréttastofu. Hann vildi ekkert gefa upp um efni fundarins eða hvort yfirlýsingar væri að vænta að honum loknum. 30. ágúst 2021 16:21
Samningar lausir og framhaldið velti á umbótum hjá KSÍ Icelandair fundaði með forsvarsfólki Knattspyrnusambands Íslands í dag um stöðu mála innan sambandsins. Samningar milli Icelandair og KSÍ eru nú lausir en Icelandair segir að sambandið verði að sýna fram á áætlun um umbætur áður en ákvörðun verður tekin um áframhaldandi samstarf. 30. ágúst 2021 17:32