„Get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 22:41 Ásgeir var í aðalstjórn KSÍ. KSÍ/ksi.is Ásgeir Ásgeirsson, einn stjórnarmanna KSÍ sem sagði af sér í kvöld, birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann kvaðst afar ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarfólk sambandsins hefur sætt síðustu daga. Ásgeir greindi frá uppsögn sinni áður en stjórn KSÍ sendi frá sér tilkynningu þar sem greint var frá því að öll stjórnin myndi víkja og boða til aukaþings eftir fjórar vikur. Stjórn KSÍ fundaði frá klukkan 17:00 í dag og sendi frá sér yfirlýsingu um afsögn stjórnar tæpum fimm klukkustundum síðar, rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Fyrr í kvöld greindi Ásgeir frá afsögn sinni á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem hann kveðst ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarmenn sambandsins hafa þurft að sitja undir. Hann segir „drulluna hafa dunið yfir“ án þess að hann hafi nokkuð gert af sér. „Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ.“ er á meðal þess segir segir í stöðuuppfærslu Ásgeirs. Hana má sjá í heild sinni að neðan. Ekki náðist í Ásgeir símleiðis við vinnslu fréttarinnar. Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar hjá okkur í KSÍ, og sem stjórnarmaður hefur drullan dunið yfir mann án þess að ég hafi gert nokkuð af mér. Ég er búinn að vera í sjálfboðavinnu fyrir íþróttahreyfinguna í yfir 30 ár og hef unnið að heilindum og þetta er þakklætið. Ég á mikið af vinum í gegnum þessi ár og það mun ég taka með mér. Ég vil þakka starfsfólki og stjórn KSÍ,Guðna og Klöru fyrir frábært samstarf og að ógleymdum leikmönnum og starfsfólki landsliða. Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ. Ég hef því tekið þá ákvörðun um að segja af mér sem stjórnarmaður KSÍ. Með Kveðju Ásgeir Ásgeirsson. Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Tengdar fréttir Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27 Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. 30. ágúst 2021 20:16 Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Ásgeir greindi frá uppsögn sinni áður en stjórn KSÍ sendi frá sér tilkynningu þar sem greint var frá því að öll stjórnin myndi víkja og boða til aukaþings eftir fjórar vikur. Stjórn KSÍ fundaði frá klukkan 17:00 í dag og sendi frá sér yfirlýsingu um afsögn stjórnar tæpum fimm klukkustundum síðar, rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Fyrr í kvöld greindi Ásgeir frá afsögn sinni á samfélagsmiðlinum Facebook þar sem hann kveðst ósáttur við þá gagnrýni sem stjórnarmenn sambandsins hafa þurft að sitja undir. Hann segir „drulluna hafa dunið yfir“ án þess að hann hafi nokkuð gert af sér. „Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ.“ er á meðal þess segir segir í stöðuuppfærslu Ásgeirs. Hana má sjá í heild sinni að neðan. Ekki náðist í Ásgeir símleiðis við vinnslu fréttarinnar. Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar hjá okkur í KSÍ, og sem stjórnarmaður hefur drullan dunið yfir mann án þess að ég hafi gert nokkuð af mér. Ég er búinn að vera í sjálfboðavinnu fyrir íþróttahreyfinguna í yfir 30 ár og hef unnið að heilindum og þetta er þakklætið. Ég á mikið af vinum í gegnum þessi ár og það mun ég taka með mér. Ég vil þakka starfsfólki og stjórn KSÍ,Guðna og Klöru fyrir frábært samstarf og að ógleymdum leikmönnum og starfsfólki landsliða. Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ. Ég hef því tekið þá ákvörðun um að segja af mér sem stjórnarmaður KSÍ. Með Kveðju Ásgeir Ásgeirsson.
Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar hjá okkur í KSÍ, og sem stjórnarmaður hefur drullan dunið yfir mann án þess að ég hafi gert nokkuð af mér. Ég er búinn að vera í sjálfboðavinnu fyrir íþróttahreyfinguna í yfir 30 ár og hef unnið að heilindum og þetta er þakklætið. Ég á mikið af vinum í gegnum þessi ár og það mun ég taka með mér. Ég vil þakka starfsfólki og stjórn KSÍ,Guðna og Klöru fyrir frábært samstarf og að ógleymdum leikmönnum og starfsfólki landsliða. Ég get ekki boðið mér og minni fjölskyldu uppá þann viðbjóð sem hefur verið sagt um okkur í stjórn KSÍ. Ég hef því tekið þá ákvörðun um að segja af mér sem stjórnarmaður KSÍ. Með Kveðju Ásgeir Ásgeirsson.
Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Tengdar fréttir Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27 Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. 30. ágúst 2021 20:16 Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Klara Bjartmarz ætlar að halda áfram Klara Bjartmarz hyggst halda áfram sem framkvæmdastjóri KSÍ eftir að ný stjórn sambandsins tekur við. Stjórn KSÍ hefur tilkynnt að hún ætli að stíga til hliðar í kjölfar umfjöllunar um viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi af hendi landsliðsmanna. 30. ágúst 2021 22:27
Gautaborg fordæmir hegðun Kolbeins og er með málið til skoðunar IFK Gautaborg, lið Kolbeins Sigþórssonar, sendi frá sér tilkynningu í kvöld vegna kynferðisbrots hans árið 2017. Hegðun hans er fordæmd og málið er til skoðunar hjá félaginu. 30. ágúst 2021 20:16
Verði aldrei þannig að þolandi mæti fyrir stjórn KSÍ Ástæða þess að stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að taka Kolbein Sigþórsson úr landsliðshópi Íslands er ofbeldismál sem skekið hefur knattspyrnuhreyfinguna undanfarna daga. Þetta herma heimildir fréttastofu. 30. ágúst 2021 16:32